Author: Brynjar Karl Óttarsson
Churchill vildi fá upplýsingar um Melgerðismela
Sama dag og breskir hermenn gengu á land í Reykjavík í maí 1940 tók Winston Churchill við embætti forsætisráðherra Bretlands. Rúmu ári síðar heimsótt ...
Eignaðist sorgmæddi kirkjusmiðurinn gral sýslumanns?
Ólafur Briem var fæddur árið 1808. Faðir hans Gunnlaugur Briem sýslumaður á Grund – eigandi Grundargralisins - sá alltaf fyrir sér að sonurinn myndi ...
Niðurstaða í Leitinni að Grundargralinu
Grenndargralið rekur sögu Gunnlaugs Briem, Valgerðar konu hans, afkomenda og samferðamanna í hlaðvarpsþáttunum Leitin að Grundargralinu. Ætlunin er a ...
Jóhanna yngri dó í faðmi barna sinna á Syðra-Laugalandi
Jóhanna Kristjana Gunnlaugsdóttir Briem var fædd árið 1813, yngri dóttir Gunnlaugs Briem sýslumanns á Grund og Valgerðar Árnadóttur. Eldri systir Jóh ...
Þættir sex og sjö komnir í loftið
Grenndargralið rekur sögu Gunnlaugs Briem, Valgerðar konu hans, afkomenda og samferðamanna í hlaðvarpsþáttunum Leitin að Grundargralinu. Æt ...
Sá Jóhanna fagra „Krist“ á vinnustofu Thorvaldsen?
Gunnlaugur Briem sýslumaður á Grund og Bertel Thorvaldsen myndhöggvari voru skólafélagar. Þeir stunduðu nám saman í listaháskóla í Kaupmannahöfn í lo ...
Frisak og Scheel neituðu að afhenda Jörundi kort af Akureyri
Heiðurinn að elsta og merkilegasta uppdrætti af Akureyri eiga landmælingamennirnir Hans Frisak og Jacob Scheel. Kortið gerðu þeir árið 1809. Dvöl þei ...
Þættir fjögur og fimm komnir í loftið
Grenndargralið rekur sögu Gunnlaugs Briem, Valgerðar konu hans, afkomenda og samferðamanna í hlaðvarpsþáttunum Leitin að Grundargralinu. Ætlunin er a ...
Hver urðu örlög sýslumannssonarins?
Áður hefur Grenndargralið greint frá myndum sem málaðar voru í leiðangri Joseph Paul Gaimard til Íslands árið 1836 (sjá Frægar myndir af Akureyri mál ...
Frægar myndir af Akureyri málaðar í leiðangri Gaimard
Joseph Paul Gaimard var franskur læknir og náttúruvísindamaður. Hann stýrði vísindaleiðangri á Norðurslóðum á fjórða áratug 19. aldar og ferðaðist þá ...