Author: Ingólfur Stefánsson

Ritstjóri Kaffið.is

1 141 142 143 144 145 700 1430 / 6993 POSTS
Miðasala er hafin á Dýrin í Hálsaskógi

Miðasala er hafin á Dýrin í Hálsaskógi

Frumsýning verður á Dýrunum í Hálsaskógi, sem Leikfélag VMA æfir nú af fullum krafti, föstudagskvöldið 1.mars kl. 20 í Gryfjunni í VMA. Miðasala e ...
Skúli Gunnar í 10. sæti á The Portuguese Intercollegiate Open

Skúli Gunnar í 10. sæti á The Portuguese Intercollegiate Open

Skúli Gunnar Ágústsson úr GA lauk leik á samtals 13 höggum yfir pari á The Portuguese Intercollegiate Open sem haldið var á Penha Longa Resort í Liss ...
Akureyrarbær hlýtur endurnýjun á viðurkenningu sem barnvænt sveitarfélag

Akureyrarbær hlýtur endurnýjun á viðurkenningu sem barnvænt sveitarfélag

Þann 7. febrúar síðastliðinn endurnýjaði UNICEF viðurkenningu Akureyrarbæjar sem barnvænt sveitarfélag. Það sem liggur viðurkenningunni til grundvall ...
Vignir býður sig fram til embættis formanns KSÍ

Vignir býður sig fram til embættis formanns KSÍ

Vignir Már Þormóðsson, fyrrum stjórnarmaður í KSÍ, hefur ákveðið að gefa kost á sér í kjöri formanns KSÍ sem fram fer á ársþingi sambandsins, 24. feb ...
Pokavarp slær í gegn hjá 60 ára og eldri á Akureyri

Pokavarp slær í gegn hjá 60 ára og eldri á Akureyri

Í verkefninu "Virk efri ár" sem Akureyrarbæjar hefur veg og vanda af er íbúum sem náð hafa 60 ára aldri boðið tækifæri til að hreyfa sig, hitta fólk ...
Verna appið vinsælt á Akureyri

Verna appið vinsælt á Akureyri

Þúsundir Eyfirðinga hafa tekið Verna appinu opnum örmum á liðnum dögum. Eins og kom fram á vef Kaffið.is á dögunum er Verna appið nú opið fyrir öll, ...
112 dagurinn á Glerártorgi

112 dagurinn á Glerártorgi

Þann 11. febrúar ár hvert er haldið upp á 112 daginn til að minna á neyðarnúmer allra landsmanna. Dagsetningin 11.2. minnir okkur á neyðarnúmerið, 11 ...
Verkið um Litla skrímslið og stóra skrímslið verður sýnt um páskana

Verkið um Litla skrímslið og stóra skrímslið verður sýnt um páskana

Vegna mikilla vinsælda verður barnasýningin um Litla skrímslið og stóra skrímslið sýnd í Samkomuhúsinu um páskana!  Sýningin, sem er byggð á vinsæ ...
Jaðarsetning fólks af erlendum uppruna í brennidepli á Jafnréttisdögum í HA

Jaðarsetning fólks af erlendum uppruna í brennidepli á Jafnréttisdögum í HA

Dagana 12. - 15. febrúar verða Jafnréttisdagar haldnir í öllum háskólum landsins. Þema Jafnréttisdaga í ár er inngilding, jaðarsetning og aðför að ma ...
Hjördís Inga vann söngkeppni MA

Hjördís Inga vann söngkeppni MA

Hjördís Inga Garðarsdóttir vann Söngkeppni Menntaskólans á Akureyri sem fór fram þriðjudagskvöldið 6. febrúar. Hjördís söng lagið Lose Control. 1 ...
1 141 142 143 144 145 700 1430 / 6993 POSTS