Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
SAk og HSN falið að koma á fót þekkingar- og ráðgjafarmiðstöð um ME sjúkdóminn
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að fela Sjúkrahúsinu á Akureyri í samvinnu við Heilbrigðisstofnun Norðurlands að koma á fót þekk ...
Starfsfólk sundlauga samþykkti verkfall um Hvítasunnuhelgina
Starfsfólk sundlauga og íþróttamannvirkja átta sveitarfélaga á Vestur, Norður- og Austurlandi samþykkti að leggja niður störf um Hvítasunnuhelgina í ...
Fleiri opnunardagar og meiri tekjur af rekstri Hlíðarfjalls
Tekjur af rekstri skíðasvæðisins í Hlíðarfjalli ukust um á aðra milljón á milli ára og gestir á svæðinu voru liðlega 2000 fleiri en árið áður veturin ...
Segja óprúttna aðila hafa sent falsaða fréttatilkynningu og sett upp falska heimasíðu
Á heimasíðu Samherja í dag birtist tilkynning þar sem segir að óprúttnir aðilar hafi sent falsaða fréttatilkynningu í nafni Samherja til erlendra fjö ...
Krían komin til Grímseyjar
Fyrstu kríurnar í Grímsey í ár sáust í byrjun vikunnar. Kríurnar mæta yfirleitt í byrjun maí til eyjunar og hefja varp undir lok mánaðarins. Fjallað ...
Akureyrarbær hvetur íbúa til að taka höndum saman við að hreinsa bæinn eftir veturinn
Akureyrarbær hefur sent frá sér tilkynningu á vef bæjarins þar sem íbúar eru hvattir til þess að taka höndum saman við að hreinsa bæinn eftir veturin ...
Greifinn gerir styrktarsamning við Hafdísi
Veitingahúsið Greifinn á Akureyri hefur gert styrktarsamning við hjólreiðakonuna Hafdísi Sigurðardóttir. Þetta kemur fram á vef Vikublaðsins.
Hafd ...
KA er Íslandsmeistari í blaki karla árið 2023
KA menn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í blaki í gær með 3-1 sigri á liði Hamars. Sigurinn í gær þýðir að KA vann úrslitaeinvígið samanlagt 3-1. ...
Sóley Margrét tryggði sér Evrópumeistaratitil
Akureyringurinn Sóley Margrét Jónsdóttir tryggði sér Evrópumeistaratitil í +84kg flokki á Evrópumótinu í kraftlyftingum í Thisted í Danmörku á sunnud ...
Hundur í óskilum snýr aftur í Samkomuhúsið í haust
Eftir að hafa farið á hundavaði um sögu íslensku þjóðarinnar í þremur brakandi skemmtilegum sýningum – Sögu þjóðar, Öldinni okkar og Kvenfólki – snýr ...
