Author: Ingólfur Stefánsson

Ritstjóri Kaffið.is

1 198 199 200 201 202 701 2000 / 7009 POSTS
Stefanía ráðin prestur í Ólafsfjarðarprestakalli

Stefanía ráðin prestur í Ólafsfjarðarprestakalli

Séra Stefanía G. Steinsdóttir hefur verið ráðin prestur í Ólafsfjarðarprestakalli í Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi. Stefanía var sú eina sem s ...
Leikskólabörn á Kiðagili opnuðu sýningu í Mjólkurbúðinni

Leikskólabörn á Kiðagili opnuðu sýningu í Mjólkurbúðinni

Börn á deildunum Engjarós og Smára í leikskólanum Kiðagili opnuðu í gærmorgun sýninguna "Heimur og haf" í Mjólkurbúðinni í Listagilinu. Börnin sýndu ...
Stefnir í metsumar hvað varðar komu skemmtiferðaskipa

Stefnir í metsumar hvað varðar komu skemmtiferðaskipa

Von er á fyrsta skemmtiferðaskipi ársins til Akureyrar næstkomandi laugardag, 1. apríl. Þar verður á ferðinni skipið Bolette með rétt um 1.400 farþeg ...
Unnið að þróun spjallmennis fyrir heimasíðu Akureyrarbæjar

Unnið að þróun spjallmennis fyrir heimasíðu Akureyrarbæjar

Akureyrarbær er á meðal sveitarfélaga sem vinna nú að þróun svokallaðs spjallmennis fyrir heimasíður sínar en um er að ræða samstarfsverkefni undir f ...
Nýr stígur meðfram Kjarnavegi í sumar

Nýr stígur meðfram Kjarnavegi í sumar

Hafist verður handa við að leggja nýjan stíg meðfram Kjarnavegi í sumar. Stígurinn verður um 600 metra langur og mun liggja vestan við Kjarnagötu, fr ...
KDN styrkir Krabbameinsfélag Akureyrar

KDN styrkir Krabbameinsfélag Akureyrar

Knattspyrnudómarafélag Norðurlands, KDN, gaf allan aðgangseyri frá úrslitaleik Kjarnafæðimótsins í knattspyrnu til Krabbameinsfélags Akureyrar í morg ...
Tvær nýjar leikskóladeildir á Akureyri til að mæta aukinni þörf

Tvær nýjar leikskóladeildir á Akureyri til að mæta aukinni þörf

Útbúnar verða leikskóladeildir í Oddeyrarskóla og Síðuskóla á Akureyri fyrir næsta haust til þess að mæta aukinni eftirspurn eftir leikskólaplássum á ...
Nýr samningur Akureyrarbæjar og Tónræktarinnar

Nýr samningur Akureyrarbæjar og Tónræktarinnar

Í gær var undirritaður nýr samingur Akureyrarbæjar og Tónræktarinnar um styrk vegna tónlistarfræðslu ungs fólks. Þetta kom fram í tilkynningu á vef b ...
Hyojung Bea opnar myndlistarsýningu á Akureyri

Hyojung Bea opnar myndlistarsýningu á Akureyri

Myndlistarsýning Hyojung Bea opnar föstudagskvöldið 31. mars kl. 19.30 í Deiglunni á Akureyri. Hyojung Bea er gestalistamaður Gilfélagsins í mars. ...
1.442 íbúð­ir á Ak­ur­eyri í eigu aðila utan sveitarfélagsins

1.442 íbúð­ir á Ak­ur­eyri í eigu aðila utan sveitarfélagsins

Hátt í 1.500 íbúð­ir á Ak­ur­eyri eru í eigu fólks eða lög­að­ila sem hafa heim­il­is­festi ann­ars stað­ar en í bænum. Þetta kemur fram í svari Sigu ...
1 198 199 200 201 202 701 2000 / 7009 POSTS