Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Bannað að dæma – ÁST
Í nýjasta þætti hlaðvarpsins Bannað að dæma ræða þau Dóri og Heiðdís um ástina. Hvernig virkar ástin, hvað er virkilega ást og til hvers er fólk að þ ...
Þrjú vítaklúður þegar KA tapaði toppslagnum á Dalvík
Rosalegum leik KA og Vals í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu var að ljúka. Valur fór að lokum með 1-0 sigur í leiknum sem var ansi viðburðarríkur. ...
„Hreint ótrúlegt hversu öflugt hjólreiðafólk er að finna á Akureyri“
Hjólreiðafélag Akureyrar átti marga keppendur á verðlaunapalli á Íslandsmótin í hjólreiðum um helgina. Á Facebook-síðu Hjólreiðafélagsins segir að þa ...
Segir ferlið með Öldrunarheimili Akureyrar minna á leikjaaðferðir á Thatcher tímanum
Teitur Guðmundsson, framkvæmdastjóri Heilsuverndar, og Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, ræddu ákvörðun Heilsuverndar að segja upp fólki á ...
Silja Jóhannesdóttir er Íslandsmeistari í götuhjólreiðum
Silja Jóhannesdóttir úr Hjólreiðafélagi Akureyrar er Íslandsmeistari í götuhjólreiðum árið 2021. Hafdís Sigurðardóttir, einnig úr Hjólreiðafélagi Aku ...
Yfir fjögur þúsund bólusett á Akureyri í vikunni
Það gekk vel að bólusetja Akureyringa í liðinni viku. Í vikunni voru 4126 einstaklingar bólusettir á Slökkvistöðinni á Akureyri. Þetta kemur fram í t ...
Ein með öllu verður haldin á Akureyri um Verslunarmannahelgina
Hátíðin Ein með öllu mun fara fram á Akureyri eftir Verslunarmannahelgina. Þetta staðfestir Halldór Kristinn Harðarson, einn af skipuleggjendum hátíð ...
Stórleikurinn verður á Dalvíkurvelli
KA mun taka á móti Val í toppslag í Pepsi Max deild karla á sunnudaginn. Leikurinn verður ekki spilaður á Greifavelli á Akureyri, heimavelli KA, held ...
Akureyringar hvattir til þess að mæta í bólusetningu í dag
Akureyringar eru hvattir til þess að mæta á slökkvistöðina á Akureyri í dag í bólusetningu gegn kórónuveirunni með bóluefni Janssen. Í morgu ...

30 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að hrækja framan í lögreglumann á Akureyri
Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur dæmt konu í 30 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að hrækja í andlit lögreglumanns á stigagangi á Akureyri sumar ...
