Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is

N4 og Græni hatturinn bjóða til tónleika með Andreu Gylfa og Risto Laur
Tónleikastaðnum Græna hattinum á Akureyri hefur verið lokað vegna samkomubanns, rétt eins og öðrum tónleikastöðum landsins.
Sjónvarpsstöðin N4 og ...
Ekki með tölur yfir staðfest smit á Akureyri
Þórólfur Guðnason, sóttvarnarlæknir hjá Embætti landlæknis, segist ekki vera með upplýsingar um staðfestan fjölda COVID-19 smita á Akureyri.
Sjá e ...
Hættuleg bráð rædd í Kóngaklefanum
Kvikmyndin Hættuleg bráð eða Deadly Prey var rædd í fyrsta þætti hlaðvarpsins Kóngaklefinn.
Þeir Gunnlaugur Víðir Guðmundsson og Hákon Örn Hafþór ...
13 smit hafa nú verið staðfest á Norðurlandi eystra
13 smit eru nú staðfest á Norðurlandi eystra samkvæmt nýjustu tölum frá Embætti landlæknis og Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra. Nýjustu tölur vo ...

Streyma inn peningagjafir til Hollvinasamtaka SAk
Peningagjafir til Hollvinasamtaka Sjúkarhússins á Akureyri hafa aukist mikið undanfarið. Í færslu á Facebook síðu sjúkrahússins segir að peningarnir ...
Iconic Fuck ups
Sumir hlutir skilja eftir sig stærra menningarlegt fótspor en aðrir. Hvers vegna? Í hlaðvarpinu Iconic Hlaðvarp reyna Akureyringarnir Sölvi Andrason ...
Grínistinn Clara Clara túrar um Svíþjóð
Sænski grínistinn og snillingurinn Clara Clara mun í næsta mánuði skella sér á sinn fyrsta túr um Svíþjóð þar sem hún sýnir í Malmö, Gautaborg, Stokk ...

8 smit staðfest og 356 í sóttkví á Norðurlandi eystra
8 smit eru nú staðfest á Norðurlandi eystra, samkvæmt upplýsingum á covid.is þar sem nýjustu tölur frá Embætti landlæknis og Almannavarnadeild ríkisl ...
Nemendur í Giljaskóla sungu fyrir íbúa Lögmannshlíðar
Nemendur í fjórða bekk í Giljaskóla á Akureyri glöddu íbúa Lögmannshlíðar í dag með því að syngja fyrir þá.
Sjá einnig: Friðrik Ómar og Valmar ske ...
Starfsemi SÍMEY áfram í fullum gangi – fjarnám í stað staðnáms
Það gildir um framhaldsfræðsluna í landinu eins og framhalds- og háskólana að frá og með síðustu helgi var fyrirkomulagi kennslu gjörbreytt. Hjá SÍME ...
