Nemendur í Giljaskóla sungu fyrir íbúa Lögmannshlíðar

Nemendur í Giljaskóla sungu fyrir íbúa Lögmannshlíðar

Nemendur í fjórða bekk í Giljaskóla á Akureyri glöddu íbúa Lögmannshlíðar í dag með því að syngja fyrir þá.

Sjá einnig: Friðrik Ómar og Valmar skemmtu íbúum á Öldrunarheimilum Akureyrar – Myndband

Öldrunarheimili Akureyrar lokuðu fyrir heimsóknir 8. mars síðastliðinn sem öryggisráðstöfun vegna COVID-19. Það hefur því verið kærkomið fyrir íbúa að fá svo skemmtilega heimsókn frá grunnskólabörnum.

Sjá einnig: Mokuðu snjó fyrir utan Hlíð og Lögmannshlíð

Nemendur Giljaskóla syngja fyrir íbúa Lögmannshlíðar 💕

Öldrunarheimili Akureyrar द्वारा इस दिन पोस्ट की गई मंगलवार, 24 मार्च 2020
Sambíó

UMMÆLI

Sambíó