Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is

Tjaldsvæðið við Þórunnarstræti lokar
Rekstur á tjaldsvæði við Þórunnarstræti mun hætta eftir sumarið 2020 eftir að Landsmót skáta fer fram á Akureyri. Þetta kemur fram í Vikudegi.
And ...

Jafnt kynjahlutfall hjá N4
Viðmælendur í vikulegum þáttum á sjónvarpsstöðinni N4 voru samtals 817 af þeim voru 405 karlar og 412 konur. Þáttastjórnendur á stöðinni árið 2018 vo ...

Caribe Latin All-Stars heldur stórtónleika á Græna Hattinum
Hljómsveitin Caribe Latin All-Stars heldur stórtónleika á Græna Hattinum fimmtugagskvöldið sjöunda mars næstkomandi.
Nafnið Caribe vísar í frumby ...

Sjáðu mörkin úr stórsigri Þórs á Magna
Þór Akureyri sigraði nágranna sína í Magna 7-0 í fyrstu umferð A-riðils Lengjubikarsins í fótbolta í vikunni.
Allt það helsta úr leiknum má sjá í ...

Orkudrykkjaneysla unga fólksins: „Við erum að sjá leiðinlegar tölur“
Ungmenni á Akureyri neyta mun meira af orkudrykkjum heldur en jafnaldrar þeirra annarsstaðar á landinu, samkvæmt niðurstöðum rannsóknarinnar Ungt fól ...

Sköpun bernskunnar í Listasafninu
Laugardaginn 23. febrúar kl. 15 verður samsýningin Sköpun bernskunnar 2019 opnuð í Listasafninu á Akureyri. Þetta er sjötta sýningin undir ...

Jákvæðar horfur í atvinnumálum Húsavíkur
Mikil uppbygging hefur átt sér stað á Húsavík á undanförnum árum, langstærsta verkefnið er bygging kísilmálmsverksmiðjunnar PCC á Bakka. Í tengslum þ ...

Stórskemmtileg samskipti viðskiptavinar og þjónustufulltrúa Sjóvá á Akureyri
Á dögunum sendi viðskiptavinur Sjóvá útibúi fyrirtækisins á Akureyri skemmtilega fyrirspurn sem innihélt þá afar sérstöku kvöð að fá svar í bundnu má ...

Menntaskólinn á Akureyri kominn í undanúrslit í Gettu betur eftir sigur gegn Verzló
Lið Menntaskólans á Akureyri hafði betur gegn liði Verzlunarskólans með 29 stigum gegn 22 í Gettu betur í gær. Liðið er því komið í undanúrslit líkt ...

9 staðir sem við viljum fá aftur á Akureyri
Hin goðsagnakennda Nætursala á Akureyri hefur skellt í lás. Lokun staðarins er enn ein áminning á miskunnarlaust viðskiptalíf bæjarins. Í gegnum tíð ...
