Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is

Úrslitaleikur styrkir geðrækt á Akureyri – Allur ágóði miðasölu úrslitaleiks Kjarnafæðimótsins rennur óskiptur til Grófarinnar
Erkifjendurnir á Akureyri, KA og Þór, mætast í hreinum úrslitaleik Kjarnafæðimótsins á morgun, föstudaginn 1. febrúar klukkan 19:15.
Ákveðið hefur ...

Lést í Vaðlaheiðargöngum
Karlmaður á sjötugsaldri fannst látinn í Vaðlaheiðargöngum í gær. Maðurinn sem er málari var að vinna í tæknirými í göngunum þegar hann lést. Þetta k ...

Sandra María mætt til Leverkusen: „Góð blanda af stressi og tilhlökkun“
Knattspyrnukonan Sandra María Jessen er mætt til Þýskalands þar sem hún er byrjuð að æfa með þýska liðinu Bayer 04 Leverkusen. Sandra skrifaði undir ...

Vel heppnað átak gegn matarsóun í Lundarskóla
Á dögunum var efnt til sérstakst átaks gegn matarsóun í Lundarskóla á Akureyri. Átakið stóð í eina viku og virðist hafa haft jákvæð áhrif á nemendur ...

Rúmum 27 milljónum úthlutað til Öldrunarheimila Akureyrar
Heilbrigðisráðherra, Svandís Svavarsdóttir, hefur úthlutað 495 milljónum króna úr Framkvæmdasjóði aldraðra til uppbyggingar í öldrunarþjónustu og kom ...

KA menn deildarmeistarar í blaki
Í gærkvöldi varð það ljóst að KA er Deildarmeistari í Mizunodeild karla í blaki annað árið í röð. Þetta varð ljóst eftir að HK sem situr í 2. sæti de ...

Sverre aðstoðar KA út tímabilið
Sverre Andreas Jakobsson er mættur aftur til KA þar sem hann mun aðstoða þá Stefán Árnason og Heimi Árnason við þjálfun handboltaliðs félagsins út tí ...

Leikfélag Verkmenntaskólans á Akureyri sýnir Bugsý Malón í Hofi
Leikfélag Verkmenntaskólans á Akureyri frumsýnir söngleikinn Bugsý Malón þann 8. febrúar næstkomandi í Hofi.
Hátt í 80 krakkar úr leikfélaginu tak ...

Ásthildur og Stefán Elí sjá um nýjan þátt á N4
Þau Ásthildur Ómarsdóttir og Stefán Elí Hauksson sjá um nýja þætti á sjónvarpsstöðinni N4. Um er að ræða sex þætti þar sem ungt fólk á Norðurlandi ey ...

Foreldrar eru mikilvægastir þegar kemur að forvörnum
Á miðvikudaginn fór fram vel heppnað málþing í Hofi . Yfirskrift málþingsins var Unga fólkið okkar – hvert erum við að stefna. FÉLAK – félagsmiðstöðv ...
