Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is

Aron Einar gefur út bók með sögu sinni: „Fólk kannski aldrei raunverulega fengið að kynnast mér“
Landsliðsfyrirliðinn og Akureyringurinn Aron Einar Gunnarsson greindi frá því á Twitter í morgun að hann hygðist gefa út bók. Bókin heitir Sagan mín o ...

Menntaskólinn á Akureyri sigraði Leiktu Betur
Lið Menntaskólans á Akureyri í spunakeppni framhaldsskólanna, Leiktu betur, stóð uppi sem sigurvegari í keppninni. Úrslitakvöld keppninnar fór fram í ...

A! Gjörningahátíð haldin í fjörða sinn
A! Gjörningahátíð er fjögurra daga hátíð sem hefst fimmtudaginn 8. nóvember og lýkur sunnudaginn 11. nóvember. Listamennirnir og hóparnir sem taka þát ...

Nýtt hótel opnar á Strandgötu – Gera styrktarsamning við Þór
Nýverið undirrituðu knattspyrnudeild Þórs og Hrímland hótel nýjan samstarfssamning. Samningurinn er til tveggja ára og verður fyrirtækið nú eitt af að ...

Villi Vandræðaskáld syngur um samruna Icelandair og WOW: „Ísland er fokking eyja“
Stærstu fréttir dagsins eru þær að Icelandair hefur keypt flugfélagið WOW air. Vilhjálmur Bragason eða Villi Vandræðaskáld samdi texta í tilefni frétt ...

Einn aðili fluttur á sjúkrahús eftir að eldur kom upp í íbúð á Akureyri
Eldur kviknaði í íbúð í húsi í Strandgötu 45 á Akureyri í dag. Lögreglan á Akureyri fékk tilkynningu klukkan 13:34 í dag um að reyk lægi út um glugga ...

Dramatík í handboltanum um helgina: „Senur í boði norðanliðanna“
KA og Akureyri gerðu bæði jafntefli í Olís deild karla í handbolta um helgina. KA menn gerðu góða ferð til Selfoss og náðu sterku jafntefli gegn toppl ...

Árásin á Akureyri getur varðað ævilöngu fangelsi – Tíu stungusár á brotaþola
Maðurinn sem var úrskurðaður í gæsluvarðhald á Akureyri vegna líkamsárásar sem var flokkuð sem tilraun til manndráps er grunaður um brot sem getur var ...

Lögreglan á Norðurlandi eystra rannsakar líkamsárás á Akureyri sem tilraun til manndráps
Lögreglan á Norðurlandi eystra rannsakar nú tvær alvarlega líkamsárásir sem áttu sér stað seinnipartinn í gær, laugardaginn 3. nóvember. Önnur þeirra ...

Blaktímabilið hefst á laugardaginn
Blaktímabilið hefst á laugardaginn og það með tveimur hörkuleikjum í KA-Heimilinu! Dagurinn hefst klukkan 13:00 er fjórfaldir meistarar KA taka á móti ...
