Villi Vandræðaskáld syngur um samruna Icelandair og WOW: „Ísland er fokking eyja“

Villi Vandræðaskáld syngur um samruna Icelandair og WOW: „Ísland er fokking eyja“

Stærstu fréttir dagsins eru þær að Icelandair hefur keypt flugfélagið WOW air. Vilhjálmur Bragason eða Villi Vandræðaskáld samdi texta í tilefni fréttanna og söng við lag hljómsveitarinnar Nýdönsk, Flugvélar. Sjáðu þetta frábæra myndband hér að neðan.

Vilhjálmur skýtur föstum skotum að flugfélögunum í textanum og segir að flugfélögin hafi drepið samkeppnina. Íslendingar munu þó fljótt sætta sig við það þar sem þeir komist ekkert burt án þeirra.

Sjáðu myndbandið

&nbsp

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó