Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Kvenfélagið Hjálpin gefur 1.1 milljón til góðgerðasamtaka
Nú á haustdögum varð kvenfélagið Hjálpin í Eyjafjarðarsveit 110 ára. Í kvenfélaginu starfa tuttugu og fjórar konur auk nokkurra heiðursfélaga. Í ár v ...
Fyrsta flug vetrarins frá Akureyri til Manchester – Tvö easyJet flug í dag
Breska flugfélagið easyJet flaug í morgun í fyrsta skipti frá Akureyri til Manchester í vetur. Þá lenti flugvél easyJet frá Gatwick í London fyrir sk ...
Flug til framtíðar – Ráðstefna um flug og ferðaþjónustu á Norðurlandi
Markaðsstofa Norðurlands stendur fyrir ráðstefnu um flugmál mánudaginn 18. nóvember. Fundurinn verður haldinn í Hofi á Akureyri, kl. 13:00-16:00.
...

Útskriftarsýning VMA opnuð á laugardaginn
Laugardaginn 16. nóvember kl. 15 verður útskriftarsýning nemenda listnáms- og hönnunarbrautar Verkmenntaskólans á Akureyri, KNÁRL, opnuð í ...

Plast í Nettó fær nýtt líf í samstarfi við Polynorth
Allt frauðplast í verslun Nettó á Glerártorgi mun nú fá nýtt líf og umbreytast í einangrunarplast til byggingaframkvæmda í samstarfi við plastkubbave ...
Kvikmynd um Kröflu sigraði á Landkönnunarhátíð á Húsavík
Kvikmyndaverðlaun Landkönnunarhátíðar voru veitt á Húsavík í gærkvöldi. Verðlaun fyrir bestu myndina hlaut "Krafla - Umbrot og Uppbygging" eftir Stef ...
Samstöðugöngu vegna kjarasamninga KÍ frestað fram á þriðjudag 12.nóvember
Á morgun, þriðjudaginn 12. nóvember munu félagsmenn Kennarasambands Íslands á Akureyri og nágrenni safnast saman og fara í samstöðugöngu. Gangan átti ...
Nýr röntgenlæknir á Sjúkrahúsinu á Akureyri
Myndgreiningadeild Sjúkrahússins á Akureyri hefur ráðið Christine Jacqueline Tolman í stöðu röntgenlæknis á deildina. Hún hefur störf í dag og verður ...
Það er ekki allt að fara til fjandans!
Skúli Bragi Geirdal skrifar
Af hverju tölum við niður kennara og annað starfsfólk sem vinnur með börnunum okkar? Hvers vegna köllum við ábyrg ...
Mikilvægi háskólamenntunar leikskólakennara
Út er komið sérrit Tímarit um menntarannsóknir, tileinkað dr. Guðrúnu Öldu Harðardóttur leikskólakennara og leikskólastarfi. Þar er að finna ritrýnda ...
