Author: Óðinn Svan

Lögreglan óskar eftir vitnum að því þegar ekið var á dreng
Lögreglan á Norðurlandi eystra sendi frá sér tilkynningu á Facebook í dag þar sem ítrekuð er beiðni eftir vitnum af árekstri sem var þann 16. dese ...

Tveir jarðskjálftar á Akureyri
Tveir jarðskjálftar fundust í Eyjafirði og á Akureyri nú rétt fyrir klukkan 10. Veðurstofan hefur staðfest stærri skjálftann en hann var 3,5 stig ...

Sjáðu mörkin úr leik Þór og KA – myndband
Knattspyrnulið KA og Þór leiddu saman hesta sína í æfingaleik í Boganum í gær en bæði lið eru nýfarin af stað í undirbúningi sínum fyrir komandi k ...

Unnið að því að koma hjartslættinum í Vaðlaheiði í gang
Flestir Norðlendingar muna eflaust eftir rauða hjartanu í Vaðlaheiði sem sló líkt og mannshjarta. Hjartað hefur ekki verið virkt undanfarin misser ...

Reitir opna sýningu og halda málstofu
Í tilefni bókarútgáfu menningarsmiðjunnar Reita, Tools for Collaboration verður opnuð sýning og málstofa haldin í Listasafninu, Ketilhúsi, lau ...

Útilistaverk afhjúpað við tjörnina í Innbænum
Laugardaginn 17. desember kl 12 verður útilistaverk eftir Elísabetu Geirmundsdóttur (1915 – 1959) afhjúpað við tjörnina í Innbænum, gengt Minjasaf ...

Twitter dagsins – Gubbi Tuss þarf að sækja skólaskírteinið sitt!
Við á Kaffinu erum að sjálfsögðu á Twitter og munum birta það skemmtilegasta þaðan á degi hverjum.
hvernig virkar #jólakæró? hættir fólk þá sam ...

Þórunn Antonía selur spjarir sínar til að hjálpa börnum í Sýrlandi
Söngkonan Þórunn Antonía Magnúsdóttir hefur ákveðið að selja fatnað og skó til að styrkja UNICEF á Íslandi.
Þórunn hefur þann háttinn á að fólk sem ...

Úlfur Úlfur á Græna Hattinum í kvöld
Ein vinsælasta hip hop hljómsveit landsins, Úlfur Úlfur frá Sauðárkróki mun halda tónleika á Græna Hattinum í kvöld.
Strákarnir hafa verið ábera ...

Golfmót á Jaðarsvelli næstu helgi
Í tilefni þess að hér á Akureyri hefur verið einmuna veðurblíða og golfvöllurinn að Jaðri ennþá iðagrænn þá hefur Golfklúbbur Akureyrar ákveðið að ...
