Author: Ritstjórn

Flugvél missti afl rétt sunnan við Akureyri
Um klukkan hálf eitt í dag var tilkynnt um að lítil flugvél hefði misst afl á flugi rétt sunnan við Akureyri og um borð væru tveir menn. Skömmu sí ...

Sjáðu Sóley, 15 ára lyfta meira en hálfu tonni – myndband
Eins og við greindum frá í gær varð Sóley Jónsdóttir, kraftlyftingakona í KFA, Evrópumeistari telpna í +84 kg flokki. Hún gerði sér einnig líti ...

Veðurstofan varar við stormi og snjókomu
Veðurstofan hefur sent frá sér miður sumarlega viðvörun en þar varar hún við stormi sem skellur á landið næstu nótt.
Búist er við ofankomu á no ...

Óvíst hvort Akureyri Handboltafélag tefli fram liði næsta vetur
Óvissa ríkir um hvort Akureyri Handboltafélag muni senda lið til leiks í Íslandsmótinu í handknattleik næsta vetur samkvæmt því sem fram kemur í t ...

KA gerði jafntefli við Íslandsmeistarana
FH og KA mættust í 2. umferð Pepsi-deildarinnar, á Kaplakrikavelli í Hafnarfirði nú í kvöld. KA-menn byrjuðu leikinn frábærlega en eftir rú ...

Sóley Evrópumeistari með nýju Íslandsmeti
Sóley Jónsdóttir, kraftlyftingakona í KFA varð í dag Evrópumeistari telpna í +84 kg flokki. Hún gerði sér einnig lítið fyrir og bætti Íslands ...

Sýndi ógnandi tilburði með vasahníf á leikvelli við Naustaskóla á Akureyri
Lögreglan á Akureyri hafði afskipti af 11 ára dreng sem sýndi ógnandi tilburði með vasahníf á leikvelli við Naustaskóla á Akureyri í mars síðastli ...

Bjóða upp á rokksumarbúðir fyrir ungar stelpur og transfólk
Miðvikudaginn 10. maí fer fram kynning á starfi samtakanna Stelpur rokka! Norðurland á 4. hæð í Ungmennahúsinu Rósenborg á Akureyri. Á kynningunni ...

Hvetja bæjarbúa til að hreinsa til í bænum
Akureyrarbær hvetur bæjarbúa til að taka höndum saman við að hreinsa til í bænum eftir veturinn og taka á móti sumrinu með brosi á vör. Sérstök hr ...

Þór/KA valtaði yfir Fylki
Þór/KA fer heldur betur vel af stað í Pepsi-deildinni en í dag lék liðið sinn fyrsta útileik þegar Fylkiskonur voru heimsóttar í Lautina í Árbæ.
...
