Author: Ritstjórn

Mundi og Bubba eru Akureyrarmeistarar í keilu 2017
Guðmundur Konráðsson (Mundi) og Guðbjörg Harpa Sigurðardóttir (Bubba) urðu Akureyrarmeistarar í keilu þriðjudaginn 25. apríl síðastliðinn og er ...

Þór/KA hefur leik í Pepsi-deildinni – Allt sem þú þarft að vita
Þór/KA hefur leik í Pepsi-deild kvenna á morgun þegar liðið fær Val í heimsókn í Bogann. Þór/KA lauk keppni í 4.sæti Pepsi-deildarinnar á síðustu leik ...

Hitinn gæti farið í 17 gráður á Akureyri eftir helgi
Vorveður hefur verið í lofti undanfarna daga en hitinn á Akureyri í dag hefur verið í kringum 10-12 gráður. Á Vísi kemur fram að samkvæmt Þorsteini V. ...

Skýrsla um flugslysið fjórum árum síðar
Skýrslu, um flugslysið sem varð við rætur Hlíðarfjalls í ágúst 2013, má vænta nú í sumar. Þetta kemur fram á vef Rúv. Flugvél á vegum Mýflugs brotlent ...

Nýbúar á Akureyri halda listasýningu
Fjöldi erlendra listamanna frá hinum ýmsu heimshornum sem búsettir eru á Akureyri koma fram og sýna listir sínar á listasýningu sem haldin verður í Sa ...

Að duga eða drepast fyrir KA/Þór
Það verður allt undir í KA-heimilinu í kvöld þegar KA/Þór fær FH í heimsókn í oddaleik í undanúrslitum umspils 1.deildar kvenna í handbolta. Liðið ...

Magni og Eiríkur undirrituðu nýjan samning Akureyrarbæjar og Tónræktarinnar
Í morgun undirrituðu Eiríkur Björn Björgvinsson bæjarstjóri á Akureyri og Magni Ásgeirsson tónlistarmaður nýjan fimm ára samning Akureyrarbæjar og ...

„Ég á að vera á undan, ég er karl“
Eftir hafa hlustað og horft á fjölmiðla landsins, knattspyrnusambandið og stjórnarmenn (ekki formenn) hinna ýmissu knattspyrnudeilda gegnum tíðina ...

Hefur játað að hafa stungið mann í Kjarnaskógi
Karlmaður hefur játað að hafa stungið mann í Kjarnaskógi á Akureyri á föstudaginn langa. Maðurinn var stunginn tvívegis í lærið og slasað ...

Áfram stelpur!
Opið bréf til allra sem málið varðar, sérstaklega þeirra sem vilja veg Þórs/KA sem mestan og svo hinna sem vilja leggja og hafa lagt stein í götun ...
