Author: Ritstjórn

Sigurður Þrastarson tryggði sér sæti á Evrópuleikunum í CrossFit í fimmta sinn
Sigurður Hjörtur Þrastarson, CrossFit þjálfari hjá CrossFit Akureyri hefur tryggt sér sæti á Evrópuleikunum í CrossFit sem fram fara í Madrid í júní ...

Tveimur leikskólum lokað á Akureyri?
Aðalskipulag Akureyrar 2018-2030 var kynnt á sérstökum skipulagsfundi í Hofi í gær, þriðjudaginn 28. mars. Farið var yfir hina ýmsu þætti sem skipulag ...

KÁ-AKÁ sendir frá sér sturlað lag með Bent – Myndband
Norðlenski rapparinn KÁ-AKÁ sem hefur verið að gera allt vitlaust undanfarin misseri var rétt í þessu að senda frá sér nýtt lag og myndband. Verkið er ...

Hildur, Vök og Hatari á AK Extreme tónleikum á Græna Hattinum
Snjóbretta- og tónlistarhátíð AK Extreme verður haldin dagana 6.-9. apríl á Akureyri. Tónlistarhátíðin verður að mestu leyti haldin í Sjallanum en ...

Slökkvistarfi á Siglufirði lauk í nótt
Slökkvistarfi í húsnæði bjórverksmiðjunnjar Seguls 67 lauk upp úr miðnætti í nótt. Eldur kviknaði snemma í gærkvöld í gömlu frystihúsi sem er hluti af ...

Twitter dagsins – Mel Gibson í Payback fílingur í Gunna Nels
Við á Kaffinu erum að sjálfsögðu á Twitter og munum birta það skemmtilegasta þaðan á degi hverjum.
Fór í þrastarlund í bröns og sponsaði ekki, ...

Þórskonum tókst að knýja fram oddaleik
Þór og Breiðablik mætast í hreinum úrslitaleik um sæti í úrvalsdeild kvenna í körfubolta næstkomandi föstudag eftir að Þórskonur gerðu góða ferð í ...

Eldur í bruggverksmiðju á Siglufirði
Eldur kom upp í húsnæði bjórverksmiðjunnar Seguls 67 á Siglufirði um sexleytið í kvöld en Slökkvilið vinnur nú að því að ráða niðurlögum eldsins. ...

Í hvað viltu nýta heita vatnið í Vaðlaheiðargöngum? Ein og hálf milljón í boði
Efnt hefur verið til hugmyndasamkeppni um nýtingu lághitavatns á Norðurlandi eystra með sérstakri áherslu á nýtingu heita vatnsins í Vaðlaheiðargö ...

Ein úr KA með A-landsliðinu til Ítalíu
Blakkonan Unnur Árnadóttir er í A-landsliðshópi Íslands sem heldur til Ítalíu um páskana og keppir á Pasqua Challenge æfingamótinu sem fram fer í ...
