Author: Ritstjórn

Akureyringar erlendis – Addi Mall og félagar á sigurbraut
Nokkrir norðanmenn stóðu í stórræðum í Evrópuboltanum um helgina.
Fótbolti
Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson lék allan leikinn á miðju ...

Ísland lauk keppni í 4.sæti – Mexíkó tók gullið
HM kvenna í íshokkí lauk í Skautahöll Akureyrar í kvöld með leik Íslands og Spánar en leikurinn endaði með 1-3 sigri þeirra spænsku.
Akureyring ...

Þórskonur deildarmeistarar í fyrsta skipti í 41 ár
Kvennalið Þórs í körfubolta tryggði sér í dag deildarmeistaratitil í 1.deildinni þegar liðið vann 30 stiga sigur á Fjölni í Grafarvogi.
Ungstir ...

KA sigraði Íslandsmeistarana
KA menn sigruðu Íslandsmeistara FH með tveimur mörkum gegn einu í Akraneshöllinni í dag. Ásgeir Sigurgeirsson kom KA mönnum yfir með marki á 16. mínút ...

KA/Þór burstaði Aftureldingu
KA/Þór gerði góða ferð í Mosfellsbæinn í gær og vann öruggan átta marka sigur á Aftureldingu í 1.deild kvenna í handbolta í gær.
Liðin eru í ól ...

Þórskonur tryggðu sér sæti í úrslitaeinvíginu
Þór mun mæta Breiðablik í úrslitaeinvígi 1.deildar kvenna í körfubolta en þetta varð ljóst eftir öruggan sigur Þórskvenna á Fjölni í Grafarvogi í ...

Sóttu slasaðan vélsleðamann í Böggvisstaðadal
Útkall barst til björgunarsveita á Dalvík og Ólafsfirði skömmu eftir hádegi vegna vélsleðamanns sem hafði slasast í Böggvisstaðadal, skammt frá Dalvík ...

Kaldbakur kominn heim – Myndir úr lofti
Kaldbakur EA 1 kom til heimahafnar í hádeginu í dag við hátíðlega athöfn niður á bryggju Útgerðarfélags Akureyringa.
Þessa nýja ísfisktogara hefur ...

Þórsarar unnu afar mikilvægan sigur á Njarðvík
Þór vann sjö stiga sigur á Njarðvík í Dominos-deild karla í körfubolta í Íþróttahöllinni á Akureyri í kvöld eftir æsispennandi lokamínútur.
Lei ...

Eldað með Birki bekk – 1.þáttur
Sigurbjörn Birkir Björnsson er 43 ára gamall Akureyringur sem hefur slegið í gegn á samskiptamiðlinum Snapchat þar sem hann er með yfir 2000 fylgj ...
