Author: Ritstjórn

Tvöfalt meiri páskaumferð í Vaðlaheiðargöngum en í fyrra
Páskaumferðin í Vaðlaheiðargöngunum í ár var tvöfalt meiri en í fyrra en þó töluvert minni en árið 2019.
Covid-19 hefur haft töluverð áhrif á umfe ...
Rýnt í: MBS á Akureyri
Neðanjarðar norðan heiða
Arnar Eggert Thoroddsen skrifar:
MBS (Mannfólkið breytist í slím) er tónlistarsamlag frá Akureyri sem hefur verið sta ...
Er það hlutverk verktaka að móta ásýnd bæjarins?
Hildur Friðriksdóttir skrifar:
Nú hafa tveir fulltrúar SS Byggis fullyrt opinberlega að hugmyndin að fyrirhuguðum fjölbýlum við Tónatröð hafi fyrs ...
„Akureyringar vilja búa í húsum sem að eru með útsýni“
Helgi Eyþórsson, verkefnisstjóri hjá SS Byggi segist búast við því að eftirspurn verði mikil í fyrirhuguð fjölbýlishús fyrirtækisins við Tónatröð á A ...

Áfangastaðir framtíðarinnar
Gauti Jóhannesson skrifar:
Undanfarin ár hefur vægi ferðaþjónustunnar í efnahagslífi landsins aukist til mikilla muna. Þetta er öllum ljóst og bla ...

Ölvaður ökumaður ók á umferðarskilti á Akureyri
Tveir einstaklingar voru teknir fyrir ölvunarakstur á Akureyri í gærkvöldi. Lögreglan á Akureyri stöðvaði annan þeirra við hefðbundið umferðareftirli ...

Svæðisborgin Akureyri og menningarhlutverk hennar
Hilda Jana Gísladóttir skrifar:
Um 80% landsmanna búa á áhrifasvæði höfuðborgarinnar á milli Hvítánna tveggja. Á Norðurlandi eystra búa um 9% land ...
Langar að gera Kurdo Kebab að þekktu vörumerki á Íslandi
Rahim Rostami, eigandi Kurdo Kebab, segir að hann hafi haft einhversskonar rekstur í huga um leið og hann kom til Íslands sem flóttamaður. Stuttu eft ...
Mannleg þjáning, lagaleg skylda og peningar, samt aðallega peningar
Sigurbjörg Björnsdóttir skrifar:
Inngangur
Í júní á síðasta ári voru lög samþykkt á Alþingi sem kváðu á um að frá og með 1. janúar á þessu ári ...
Jóhann K. Jóhannsson nýr slökkviliðsstjóri Fjallabyggðar
Jóhann K. Jóhannsson, fyrrverandi fréttamaður, hefur verið ráðinn slökkviliðsstjóri Fjallabyggðar.
Jóhann starfaði sem slökkviliðs- og sjúkra ...
