Author: Ritstjórn
Við ein vitum
Oft hef ég klórað mér í hausnum yfir ýmsu sem kemur frá bæjarstjórninni okkar hér á Akureyri. En eftir að hafa lesið fundargerð frá 19. þessa mánaðar ...
Leikur í lífsháska
Svavar Alfreð Jónsson skrifar
Ég var fyrsta barnabarn ömmu Emelíu og afa Svavars og borðaði stundum hjá þeim í hádeginu á sunnudögum. Þau áttu hei ...
Áskorun vikunnar – Hvað á að gera í fríinu?
Umrædda spurningu þekkjum við öll. Hana heyrum við þegar líða fer að páska-, sumar- og jólafríum.
Spurningin er að vissu leiti gildishlaðin, ...
Háhýsaskipulag á Oddeyri: Hvernig skal svara þegar ekki er spurt?
Í síðustu viku skrifaði ég grein um breytingu á aðalskipulagi Akureyrar sem snýr að hluta Oddeyrarinnar. Ég færði þar rök fyrir að það væri á ábyrgð ...
Vísindaskólinn opnar dyrnar í sjötta sinn
Vísindaskóli unga fólksins verður starfræktur í sjötta sinn í lok júní og er búið að opna fyrir skráningu. Börn á aldrinum 11-13 ára geta nýtt sér þe ...
67 ára gamall karlmaður lést eftir bruna í Hafnarstræti
Karlmaðurinn sem fluttur var slasaður með sjúkraflugi til Reykjavíkur eftir bruna í Hafnarstræti á Akureyri er látinn. Hann lést seinnipart gærdags á ...

Gefur út bókina Gljúfrabúar og giljadísir um eyfirska fossa
Um næstu mánaðamót gefur bókaútgáfan Hólar út bók Svavars Alfreðs Jónssonar Gljúfrabúar og giljadísir.
„Söguhetjurnar í henni eru um fimmtíu eyfi ...
Fréttatilkynning frá Ferðafélagi Akureyrar
Á þessum tímum sóttvarna og ferðatakmarkana er búist við að Íslendingar verði duglegir að ferðast innanlands og njóta útiveru og hreyfingar hér heima ...
Hverfisráð Oddeyrar enn á móti áformum um byggingar á Oddeyri
Hverfisráð Oddeyrar leggst gegn áformum um byggingar á Gránufélagsreit á Oddeyri á Akureyri, þrátt fyrir að hámarkshæð húsa hafi verið lækkuð úr elle ...
Áskorun vikunnar – Hvert beinir þú athygli þinni?
Þegar ég var ófrísk af börnunum mínum sá ég ekkert nema ófrískar konur eða fólk í göngutúr með barnavagn. Þessa daganna erum við hjónin að kynna okku ...
