Author: Rúnar Freyr Júlíusson
![]()
Kaffi Lyst opnað í Pennanum Eymundsson
Nýtt kaffihús hefur opnað í Pennanum Eymundsson í miðbæ Akureyrar. Kaffihúsið heitir Kaffi Lyst og er í eigu Reynis Grétarssonar, sem einnig rekur LY ...

Vegfarandi á hlaupahjóli varð fyrir bíl
Bifreið var ekið á vegfaranda sem var á hlaupahjóli við gatnamót Miðhúsabrautar og Þórunnarstrætis um klukkan átta í morgun. Ökumaður hlaupahjólsins ...
Gleðilegan verkalýðsdag
Í dag er 1. maí, sem líkt og alþjóð er kunnugt er alþjóðlegur baráttudagur verkafólks. Kaffið óskar lesendum sínum og verkafólki nær og fjær til hami ...

Mandarínönd á Svalbarðseyri – MYNDBAND
Myndbandið hér fyrir neðan var tekið á Svalbarðseyri í gær af ljósmyndaranum Florian Hofer. Það sýnir Mandarínönd á sundi. Lesendur eru hvattir til þ ...
Bieber baðar sig á Deplum
Poppsöngvarinn Justin Bieber er um þessar mundir staddur á lúxushótelinu á Deplum í Fljótum. Justin setti tvær færslur á Instagram síðu sína í gærkvö ...
Guðmundur Tawan Víðisson er sumarlistamaður Akureyrarbæjar 2025
Líkt og venjan er á Sumardaginn fyrsta fer Vorkoma Akureyrarbæjar fram í dag. Á þessum árlega viðburðir veitir Akureyrarbær hinar ýmsu viðurkenningar ...

Egill Logi Jónasson er bæjarlistamaður Akureyrar 2025
Líkt og venjan er á Sumardaginn fyrsta fer Vorkoma Akureyrarbæjar fram í dag. Á þessum árlega viðburðir veitir Akureyrarbær hinar ýmsu viðurkenningar ...
Þórarinn, Rafn og Anna hljóta Heiðursviðurkenningu menningarsjóðs
Líkt og venjan er á Sumardaginn fyrsta fer Vorkoma Akureyrarbæjar fram í dag. Á þessum árlega viðburðir veitir Akureyrarbær hinar ýmsu viðurkenningar ...
Adam Ásgeir og forsvarsfólk Hinsegin Hríseyjar hljóta mannréttindaviðurkenningar á Vorkomu Akureyararbæjar.
Líkt og venjan er á Sumardaginn fyrsta fer Vorkoma Akureyrarbæjar fram í dag. Á þessum árlega viðburðir veitir Akureyrarbær hinar ýmsu viðurkenningar ...
Kvartettinn Ómar fagnar vorinu – Tónleikar á Dalvík á morgun og á Minjasafninu í næstu viku
Norðlenski kvartettinn Ómar fagnar vorinu um þessar mundir með stuttri tónleikaseríu. Fyrri tónleikarnir verða í Menningarhúsinu Bergi á Dalvík klukk ...
