Byggðalistinn býður fram í Skagafirði

Frambjóðendur Byggðalistans. Mynd: facebook/Byggðalistinn.

Nýtt framboð hefur verið tilkynnt í framboð í Skagafirði fyrir sveitastjórnarkosningarnar. Byggðalistinn  er skipaður þeim Ólafi Bjarna Haraldssyni í 1. sæti, Jóhönnu Ey Harðardóttur í 2. sæti og Sveini Úlfarssyni í 3. sæti. Byggðalistinn hefur listabókstarfinn L. Hér að neðan má sjá alla frambjóðendur Byggðalistans:

1. Ólafur Bjarni Haraldsson
2. Jóhanna Ey Harðardóttir
3. Sveinn Úlfarsson
4. Ragnheiður Halldórsdóttir
5. Högni Elfar Gylfason
6. Anna Lilja Guðmundsdóttir
7. Svana Ósk Rúnarsdóttir
8. Sigurjón Leifsson
9. Þórunn Eyjólfsdóttir
10. María Einarsdóttir
11. Margrét Eva Ásgeirsdóttir
12. Jón Sigurjónsson
13. Jón Einar Kjartansson
14. Jónína Róbertsdóttir
15. Alex Már Sigurbjörnsson
16. Helgi Sigurðsson
17. Guðmundur Björn Eyþórsson
18. Jón Eiríksson

 


Goblin.is

UMMÆLI


Goblin.is