Category: Fólk

Fréttir af fólki

1 13 14 15 16 17 120 150 / 1200 POSTS
Hljómsveitin Tonnatak gefur út nýtt lag

Hljómsveitin Tonnatak gefur út nýtt lag

Sólin er lágt á lofti en Skuggabani er kominn á kreik. Skuggabani er nýjasta afurð hljómsveitarinnar Tonnataks sem hefur nokkuð jafnt og þétt komið ú ...
Tinna Óðinsdóttir keppir í Söngvakeppninni

Tinna Óðinsdóttir keppir í Söngvakeppninni

Akureyringurinn Tinna Óðinsdóttir mun taka þátt í Söngvakeppninni árið 2025 með lagið Þrá/Words. „Alveg frá því ég var 9 ára hefur mig dreymt um a ...
Ágúst Þór tekur þátt í Söngvakeppninni – „Við erum alveg ruglaðir Eurovision aðdáendur“

Ágúst Þór tekur þátt í Söngvakeppninni – „Við erum alveg ruglaðir Eurovision aðdáendur“

Tónlistarmaðurinn Ágúst Þór Brynjarsson mun taka þátt í Söngvakeppninni 2025 með lagið Eins og þú/Like You. Lagið er samið af Ágústi sjálfum, Hákoni ...
Nýr deildarstjóri hjúkrunar á hjúkrunar- og dvalardeild hjá HSN á Sauðárkróki

Nýr deildarstjóri hjúkrunar á hjúkrunar- og dvalardeild hjá HSN á Sauðárkróki

Guðný Hallsdóttir, hjúkrunarfræðingur hefur verið ráðin í starf deildarstjóra hjúkrunar- og dvalardeildar hjá HSN á Sauðárkróki. Þetta kemur fram í t ...
Aron Pálsson tekur við Húsasmiðjunni á Akureyri

Aron Pálsson tekur við Húsasmiðjunni á Akureyri

Akureyringurinn Aron Pálsson sem hefur verið hótelstjóri Hótel Kea og Sigló Hótel undanfarin ár hefur verið ráðinn rekstrarstjóri Húsasmiðjunnar og B ...
Ég vil frekar bara ekki hugsa og skjóta

Ég vil frekar bara ekki hugsa og skjóta

Rafíþróttir hafa verið að ryðja sér til rúms síðastliðin ár og eru ýmsar rafíþróttadeildir á íslandi tileinkaðar tölvuleikjum. Counter Strike er sérs ...
„Held þú finnir ekki betra fólk en í HA“

„Held þú finnir ekki betra fólk en í HA“

Þessa vikuna segir Páll Andrés Alfreðsson stúdent í viðskiptafræði og forseti Reka, stúdentafélags Viðskiptadeildar Háskólans á Akureyri, okkur frá l ...
Richard Eirikur Taehtinen nýr deildarforseti Sálfræðideildar Háskólans á Akureyri

Richard Eirikur Taehtinen nýr deildarforseti Sálfræðideildar Háskólans á Akureyri

Richard Eirikur Taehtinen hefur hafið störf sem nýr deildarforseti Sálfræðideildar Háskólans á Akureyri. Richard tók formlega við hlutverkinu 1. janú ...
Sindri S. Kristjánsson nýr skrifstofustjóri Rektorsskrifstofu Háskólans á Akureyri

Sindri S. Kristjánsson nýr skrifstofustjóri Rektorsskrifstofu Háskólans á Akureyri

Sindri S. Kristjánsson hefur verið ráðinn sem skrifstofustjóri rektorsskrifstofu Háskólans á Akureyri. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Háskólanum. ...
„Frábært að geta valið nám í mínum heimabæ“

„Frábært að geta valið nám í mínum heimabæ“

Fyrsta HA-viðtal ársins á Kaffið.is er við hana Hörpu Jóhannsdóttur, knattspyrnukonu og nema í tölvunarfræði við HA/HR. Í hvaða námi ert þú?&nbsp ...
1 13 14 15 16 17 120 150 / 1200 POSTS