Category: Fréttir

Fréttir

1 2 3 649 10 / 6490 POSTS
Stofnendur Skógarbaðanna valin „Kaupmaður ársins“

Stofnendur Skógarbaðanna valin „Kaupmaður ársins“

Á Hátíðarkvöldi Þjóðmála 20. nóvember sl. fengu hjónin Finnur Aðalbjörnsson og Sigríður María Hammer verðlaun sem „Kaupmaður ársins.“ Þjóðmál er eitt ...
Tvö sprotafyrirtæki á Norðurlandi fá aðstoð frá fjárfestingarátaki Kríu

Tvö sprotafyrirtæki á Norðurlandi fá aðstoð frá fjárfestingarátaki Kríu

Nýsköpunarsjóðurinn Kría (NSK) hefur tilkynnt niðurstöðu í fjárfestingátaki þar sem sjónum var beint að ungum sprotafyrirtækjum. Sjóðurinn auglýsti á ...
Rúmlega 1,6 milljarða króna rekstrarafgangur árið 2026 hjá Akureyrarbæ

Rúmlega 1,6 milljarða króna rekstrarafgangur árið 2026 hjá Akureyrarbæ

Fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar fyrir árin 2026-2029 var lögð fram til síðari umræðu og samþykkt á fundi bæjarstjórnar í gær, þriðjudaginn 2. desember. ...
Nýsveinar fengu afhent sveinsbréf

Nýsveinar fengu afhent sveinsbréf

Hópur nýsveina í níu greinum tók við sveinsbréfum sínum í Nausti í Hofi í liðinni viku. Alls fengu 52 afhent sveinsbréf í eftirtöldum greinum: ...
Finna þegar fyrir óánægju sjúklinga og aðstandenda vegna breytinga á Kristnesi

Finna þegar fyrir óánægju sjúklinga og aðstandenda vegna breytinga á Kristnesi

Frá og með 1. janúar 2026 er áætlað að starfsemi endurhæfingardeildar á Kristnesi verði breytt í 5 daga deild ásamt dagdeild. Hjúkrunarfræðingar, sjú ...
Úthlutun úr Menningar- og viðurkenningasjóði KEA

Úthlutun úr Menningar- og viðurkenningasjóði KEA

Úthlutun úr Menningar- og viðurkenningasjóði KEA fór fram við hátíðlega athöfn í Hofi á Akureyri 1. desember síðastliðinn en þetta er í 92. sinn sem ...
Hríseyjarbúðin fær styrk frá Innviðaráðuneytinu

Hríseyjarbúðin fær styrk frá Innviðaráðuneytinu

Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra hefur staðfest tillögur valnefndar um verkefnastyrki til verslana í dreifbýli. Að þessu sinni var átján milljónum ...
Þórduna styrkti Minningarsjóð Bryndísar Klöru

Þórduna styrkti Minningarsjóð Bryndísar Klöru

Nemendafélagið Þórduna í VMA hefur á haustönn selt VMA-peysur. Sérstök áhersla var lögð á sölu bleiku VMA-peysunnar þar se allur ágóði af sölu þeirra ...
Rausnarleg gjöf til MA

Rausnarleg gjöf til MA

Á dögunum barst Menntaskólanum á Akureyri vegleg gjöf í Skólasjóð frá Jónu Hammer stúdent frá MA árið 1962. Hugmyndir að ráðstöfun fjárins lúta að be ...
Nýjar framkvæmdir við sundlaug Svalbarðsstrandarhrepps

Nýjar framkvæmdir við sundlaug Svalbarðsstrandarhrepps

Framkvæmdir hafa staðið yfir við sundlaug Svalbarðsstrandarhrepps í haust með það að markmiði að bæta aðstöðu fyrir sundlaugargesti. Áætlað er að end ...
1 2 3 649 10 / 6490 POSTS