Category: Fréttir

Fréttir

1 2 3 652 10 / 6513 POSTS
Kaffi Ilmur: fjölskyldurekið kaffihús í Skátagilinu á Akureyri

Kaffi Ilmur: fjölskyldurekið kaffihús í Skátagilinu á Akureyri

Í einni af elstu byggingum Akureyrar er kaffihúsið Kaffi Ilmur til húsa. Byggingin er ein af tveimur sem hafa nokkurn tíma verið reistar í svokölluðu ...
Úthlutun Matargjafa og Norðurhjálpar hefst í næstu viku – Fleiri beiðnir en áður

Úthlutun Matargjafa og Norðurhjálpar hefst í næstu viku – Fleiri beiðnir en áður

Úthlutun hjá Matargjöfum Akureyrar og NorðurHjálp hefst næsta mánudag, 15. desember og stendur til 21. desember. „Nú þurfum við á allri þeirri að ...
Sigurður og Bryndís styrkja Rauða krossinn

Sigurður og Bryndís styrkja Rauða krossinn

Hjónin Sigurður Ringsted og Bryndís Kristjánsdóttir hafa fært Rauða krossinum við Eyjafjörð 226.700 króna styrk. Afhendingin fór fram á árlegu jólabo ...
Bergið Headspace hlýtur samfélagsstyrk Hafnasamlags Norðurlands

Bergið Headspace hlýtur samfélagsstyrk Hafnasamlags Norðurlands

Bergið Headspace hlýtur samfélagsstyrk Hafnasamlags Norðurlands í ár. Upphæð styrksins er ein milljón króna. Ákvörðunin var tekin á fundi hafnarstjór ...
SAk sendir út ákall til að manna endurhæfingar- og öldrunarlækningaþjónustu á Kristnesi 

SAk sendir út ákall til að manna endurhæfingar- og öldrunarlækningaþjónustu á Kristnesi 

Ákvörðun hefur verið tekin að reyna til hlítar að auka mönnun svo halda megi opnum rýmum til 7 daga á endurhæfingar- og öldrunarlækningaþjónustu Sjúk ...
Nýtt leiðarkerfi landsbyggðarstrætó tekur gildi um áramót  – akstur til og frá Akureyrarflugvelli

Nýtt leiðarkerfi landsbyggðarstrætó tekur gildi um áramót  – akstur til og frá Akureyrarflugvelli

Breytt leiðarkerfi Strætó á landsbyggðinni tekur gildi 1. janúar 2026. Nýtt kerfi leysir af eldra leiðarkerfi sem ekki hefur verið uppfært í takt við ...
Tvær nýjar bækur um mikilvægar persónur í íslenskri menningarsögu

Tvær nýjar bækur um mikilvægar persónur í íslenskri menningarsögu

Ritstjórar tveggja nýútgefna bóka um annars vegar Jón Trausta, skáldaheiti Guðmundar Magnússonar, og hins vegar Drífu Viðar, verða með kynningu á ver ...
Ljósmynd frá árinu 1906 af jólunum í íslenskum torfbæ á Norðurlandi 

Ljósmynd frá árinu 1906 af jólunum í íslenskum torfbæ á Norðurlandi 

Sarpur.is er rafrænn gagnagrunnur safna á Íslandi og þar kennir ýmissa grasa. Þar eru meðal annars varðveittar upplýsingar um listaverk, muni, myndir ...
Fish & Chips Lake Mývatn í úrslit í alþjóðlegri keppni

Fish & Chips Lake Mývatn í úrslit í alþjóðlegri keppni

Fjölskyldurekni veitingastaðurinn Fish & Chips Lake Myvatn er einn af þremur sem keppir til úrslita um besta alþjóðlega Fish & Chips staðinn. ...
Þrjú verkefni á Akureyri hljóta styrki úr Þróunarsjóði innflytjendamála

Þrjú verkefni á Akureyri hljóta styrki úr Þróunarsjóði innflytjendamála

Úthlutað hefur verið úr Þróunarsjóði innflytjendamála fyrir árið 2025, alls hlutu 28 verkefni styrki að heildarupphæð 70 milljónir króna. Athöfnin fó ...
1 2 3 652 10 / 6513 POSTS