Category: Fréttir

Fréttir

1 2 3 662 10 / 6612 POSTS
Þrír lögreglumenn kvaddir eftir 40 ára starf

Þrír lögreglumenn kvaddir eftir 40 ára starf

Í vikunni hélt Lögreglan á Norðurlandi eystra kveðjuhóf af því tilefni að þrír mætir lögreglumenn hafa látið af störfum hjá þeim nýverið. Þetta eru þ ...
Stjórn fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna á Akureyri telur ekki ástæðu til að breyta aðferð við val á lista

Stjórn fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna á Akureyri telur ekki ástæðu til að breyta aðferð við val á lista

Stjórn fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna á Akureyri telur að ótækt sé að breyta aðferð við val á lista flokksins fyrir komandi sveitarstjórnarkosning ...
Björgunarsveitin Súlur fær afhendan nýjan bíl

Björgunarsveitin Súlur fær afhendan nýjan bíl

Björgunarsveitin Súlur fékk nýverið afhentan nýjan bíl af tegundinni Dodge Ram 3500 Laramie Mega Cab. Bíllinn stendur á 40” dekkjum, er búinn auknum ...
Lögreglan á Norðurlandi eystra varar við hálku

Lögreglan á Norðurlandi eystra varar við hálku

Lögreglan á Norðurlandi eystra hefur varað við hálku á vegum víða um umdæmið á Facebook-síðu sinni núna á föstudagsmorgni. Í tilkynningu lögreglu ...
Tónlistarskólinn á Akureyri 80 ára

Tónlistarskólinn á Akureyri 80 ára

Tónlistarskólinn á Akureyri fagnar 80 ára afmæli á árinu og nóg verður um að vera í skólanum að því tilefni. Afmælisfögnuður skólans hefst með opnu h ...
Tilboðsfrestur á lóðum á tjaldsvæðisreitnum framlengdur

Tilboðsfrestur á lóðum á tjaldsvæðisreitnum framlengdur

Akureyrarbær hefur ákveðið að framlengja frestinn til að senda inn tilboð í byggingarrétt lóðanna þriggja á tjaldsvæðisreitnum um einn mánuð. Því er ...
Bökuðu 1.400 pönnukökur fyrir bæjarbúa

Bökuðu 1.400 pönnukökur fyrir bæjarbúa

Sólardagurinn á Siglufirði var í gær, miðvikudaginn 28. janúar og reyndist hann annasamur hjá Skíðafélagi Siglufjarðar þegar foreldrar, ömmur, einn a ...
Stóra veislusýningin á Múlabergi 

Stóra veislusýningin á Múlabergi 

Múlaberg Bistro & Bar stendur fyrir glæsilegri veislusýningu laugardaginn 7. febrúar kl. 12:00. Boðið verður uppá litríka og spennandi sýningu þa ...
Miklar skemmdir eftir eldsvoða í iðnaðarhúsnæði

Miklar skemmdir eftir eldsvoða í iðnaðarhúsnæði

Slökkvilið Norðurþings var kallað út upp úr klukkan sex í morgun vegna elds í iðnaðarhúsnæði í jaðri Húsavíkur. Þegar viðbragðsaðilar komu á vettvang ...
MýSköpun lýkur fjármögnun og stefnir á uppbyggingu á Þeistareykjum

MýSköpun lýkur fjármögnun og stefnir á uppbyggingu á Þeistareykjum

Örþörungafyrirtækið MýSköpun ehf. hefur lokið 300 milljón króna fjármögnun vegna uppbyggingar örþörungaræktar á Þeistareykjum. Framtakssjóðurinn Land ...
1 2 3 662 10 / 6612 POSTS