Category: Fréttir

Fréttir

1 114 115 116 117 118 654 1160 / 6531 POSTS
Skipstjórafeðgar hjá Samherja

Skipstjórafeðgar hjá Samherja

Skipstjórar og feðgar, Birkir Hreinsson og Hreinn Birkisson, lönduðu samdægurs í sömu höfn fyrir Samherja austur á Neskaupsstað. Lesa má í heild sinn ...
Nýja Bíó til sölu

Nýja Bíó til sölu

Nýja Bíó sem stendur við Ráðhústorgið á Akureyri hefur verið sett á sölu og gerðist það snemma í júlí. Sögufræga byggingin er frá árinu 1929 og var m ...
Ásthildur Sturludóttir fjórði verndari MBS

Ásthildur Sturludóttir fjórði verndari MBS

Mannfólkið breytist í slím gaf það út í dag að Ásthildur Sturludóttir væri verndari ársins 2024, fyrri verndarar hafa verið Snorri Ásmundsson (2021), ...
Mótmæla niðurlagningu BUG-teymis á SAk

Mótmæla niðurlagningu BUG-teymis á SAk

Stjórnir Geðhjálpar og Geðverndarfélags Akureyrar hafa lýst þungum áhyggjum af fyrirhugaðri niðurlagningu barna- og unglingageðteymis SAk 1. október ...
Lokahátíð Listasumars á morgun

Lokahátíð Listasumars á morgun

Lokahátíð Listasumars verður í Listagilinu á morgun, laugardag. Boðið verður upp á karnivalstemningu með alls kyns uppákomum. Starfandi listamenn ...
Tonnatak og Drengurinn Fengurinn gefa út Tímalausa Snilld

Tonnatak og Drengurinn Fengurinn gefa út Tímalausa Snilld

Á vormánuðum ársins 2023 var sett fram sú hugmynd í kaffisamsæti hljómsveitarinnar Tonnataks að véla til okkar listamanninn Drenginn Fenginn í samsta ...
Geðþjónusta við börn og ungmenni færist frá SAk til HSN

Geðþjónusta við börn og ungmenni færist frá SAk til HSN

Þjónusta sú sem barna- og unglingageðteymi (BUG) hefur veitt á Sjúkrahúsinu á Akureyri (SAk) mun færast til Heilbrigðisstofnunar Norðurlands (HSN) fr ...
Litir í flæði

Litir í flæði

Pálína Guðmundsdóttir opnar myndlistarsýninguna Litir í flæði í Mjólkurbúðinni, sal Myndlistarfélagsins í Listagilinu á Akureyri þann 19. júlí kl 20- ...
Skrítin skilti á leikvöllum Akureyrarbæjar

Skrítin skilti á leikvöllum Akureyrarbæjar

Nýlega vakti Sævar Þór Halldórsson, stjórnandi Facebook-hópsins „Áhugafólk um skilti“, athygli á skilti sem stendur við Skátagilsvöll. Sævar veltir þ ...
Valur Snær Guðmundsson og Andrea Ýr eru Akureyrarmeistarar í golfi

Valur Snær Guðmundsson og Andrea Ýr eru Akureyrarmeistarar í golfi

Akureyrarmótið í golfi fór fram um síðustu helgi. 134 kylfingar tóku þátt í mótinu og var hart barist á mörgum vígstöðum þar sem barist var um gullið ...
1 114 115 116 117 118 654 1160 / 6531 POSTS