Category: Fréttir

Fréttir

1 123 124 125 126 127 654 1250 / 6533 POSTS
Listasumar hefst

Listasumar hefst

Listasumar á Akureyri er árlegur viðburður og stendur nú yfir dagana 6. júní til 20. júlí. Í boði verða margir viðburðir og eru flestir þeirra ókeypi ...
Krefjast þess að Akureyrarbær hætti að nota Rapyd sem færsluhirði

Krefjast þess að Akureyrarbær hætti að nota Rapyd sem færsluhirði

Undirskriftalisti á Ísland.is hefur verið í dreifingu meðal bæjarbúa undanfarna daga þar sem þess er krafist að Akureyrarbær hætti að nota fyrirtækið ...
Ný stúka og félagsaðstaða væntanleg við KA völlinn

Ný stúka og félagsaðstaða væntanleg við KA völlinn

Húsheild ehf. mun sjá um byggingu nýrrar stúku og félagsaðstöðu á félagssvæði KA. Ólafur Ragnarsson, forstjóri Húsheildar ehf. og Guðríður Friðriksdó ...
Kristinn og Brynjar heiðraðir af Sjómannafélagi Eyjafjarðar

Kristinn og Brynjar heiðraðir af Sjómannafélagi Eyjafjarðar

Kristinn Pálsson og Brynjar St. Jacobsen voru heiðraðir af Sjómannafélagi Eyjafjarðar í fyrradag, sem líkt og alþjóð veit var sjálfur sjómannadagurin ...
Hyggjast bæta reiðvegatengingu við Goðafoss

Hyggjast bæta reiðvegatengingu við Goðafoss

Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar samþykkti á dögunum að auglýsa tillögu að deiliskipulagsbreytingu við Goðafoss. Markmið breytingarinnar er að skap ...
Norðurþing og Þelamerkur-, Dalvíkur- og Grenivíkurskólar hljóta styrki

Norðurþing og Þelamerkur-, Dalvíkur- og Grenivíkurskólar hljóta styrki

Fjórir skólar á Norðurlandi eystra, Þelamerkurskóli, Dalvíkurskóli, Grenivíkurskóli og Norðurþing hafa fengið úthlutuða styrki frá sprotasjóði leik-, ...
KA hyggst áfrýja máli Arnars til Landsréttar

KA hyggst áfrýja máli Arnars til Landsréttar

Knattspyrnufélag Akureyrar hyggst áfrýja til Landsréttar dóm sem Héraðsdómur kvað upp í síðasta mánuði í máli Arnars Grétarssonar á hendur félaginu. ...
Útitónleikasería til stuðnings Lystigarðsins – Fyrstu tónleikar 15. júní

Útitónleikasería til stuðnings Lystigarðsins – Fyrstu tónleikar 15. júní

Reynir Grétarsson, eigandi kaffihúsins LYST í Lystigarðinum, hefur staðið fyrir skipulagningu á fernum útitónleikum til styrktar garðinum í sumar. Ág ...
Ný stjórn Markaðsstofu Norðurlands

Ný stjórn Markaðsstofu Norðurlands

Aðalfundur Markaðsstofu Norðurlands var haldinn á Verbúðinni 66 í Hrísey síðasta fimmtudag. Talsverðar breytingar urðu á stjórn félagsins þegar kosið ...
Appelsínugul viðvörun út morgundaginn

Appelsínugul viðvörun út morgundaginn

Appelsínugul viðvörun tekur gildi hér á Norðurlandi eystra og víðar klukkan 17:00 í dag. Ástæða fyrir viðvöruninni er hríðarveður og á hún að standa ...
1 123 124 125 126 127 654 1250 / 6533 POSTS