Category: Fréttir
Fréttir

Náttúran og manneskjan skiptast á hlutverkum í nýju tónverki
Þann 17. Mars næstkomandi klukkan 17:00 verður tónverkið Borneo frumflutt í Akureyrarkirkju. Á Facebook viðburði fyrir tónleikana segir um verkið:
...
Skíðasvæðið í Hlíðarfjallið opið 26 af 29 dögum í febrúar
Aðstæður til útiveru og skíðaiðkunar í Hlíðarfjalli voru með allra besta móti í febrúar. Skíðasvæðið var opið 26 daga af 29 með nægum snjó og veðrið ...
Ný heilsugæslustöð í Sunnuhlíð opnuð formlega
Ný heilsugæslustöð í Sunnuhlíð á Akureyri var formlega tekin í notkun 4. mars. Margir góðir gestir voru viðstaddir og fluttu Willum Þór Þórsson heilb ...
Ráðgjöf í málefnum fólks með heilabilun kynnt til sögunnar
Næstkomandi haust verður boðið uppá nýja námsleið innan hjúkrunarfræðideildar Háskólans á Akureyri í samstarfi í félagsráðgjafadeild Háskóla Íslands. ...
Full taska af Þórstreyjum til Kenýa
Oddur Jóhann Brynjólfsson áhugahlaupari og Þórsari er nú við hlaupaæfingar í Kenýa. Á Facebook síðu handboltadeildar Þórs á Akureyri segir að áður en ...
Samfélagsleg áhrif af beinu millilandaflugi á Norðurlandi
Ný rannsókn sem styrkt var af Uppbyggingarsjóði Norðurlands eystra og Rannsóknasjóði Háskóla Íslands sýnir veruleg jákvæð samfélagsleg áhrif af beinu ...
Nýbygging Amtsbókasafnsins 20 ára í dag
Í dag, 6. mars 2024, eru 20 ár síðan nýbygging Amtsbókasafnsins á Akureyri og endurbætt húsnæði voru vígð.
„Saga safnsins er miklu eldri en þessi ...
Auglýst eftir sviðsstjóra velferðarsviðs Akureyrarbæjar
Akureyrarbær leitar að öflugum einstaklingi með metnað, áhuga og hæfni til að leiða velferðarsvið sveitarfélagsins. Velferðarsvið ber ábyrgð á velfer ...
Minjasafnið tekur að sér rekstur Iðnaðarsafnsins á Akureyri
Í gær var undirritað samkomulag milli meirihluta stofnaðila Iðnaðarsafnsins á Akureyri, sem eru Akureyrarbær, Eining-Iðja og Byggiðn - félag bygginga ...
Wok On lokað á Akureyri
Lögreglan hóf umfangsmiklar aðgerðir í dag víða um land vegna gruns um mansal, peningaþvætti, og skipulagða glæpastarfsemi. Aðgerðirnar hafa meðal an ...
