Category: Fréttir

Fréttir

1 160 161 162 163 164 654 1620 / 6536 POSTS
Ný snjóbrettamynd frá Eika og Halldóri

Ný snjóbrettamynd frá Eika og Halldóri

Bræðurnir Eiki og Halldór Helgasynir hafa gefið út snjóbrettamyndina We Are Losers 2. Myndin er að hluta til tekin upp á Íslandi og bræðurnir eru á m ...
Styrkur til verslunarreksturs í Grímsey og Hrísey

Styrkur til verslunarreksturs í Grímsey og Hrísey

Sjö dagvöruverslanir í minni byggðarlögum fá stuðning frá Byggðastofnun á næsta ári, Kríuveitingar í Grímsey og Hríseyjarbúðin eru þar á meðal. Þetta ...
easyJet hefur sölu á flugi fyrir næsta vetur

easyJet hefur sölu á flugi fyrir næsta vetur

Breska flugfélagið easyJet hefur hafið sölu á flugferðum til Akureyrarflugvallar frá London Gatwick í október og nóvember á næsta ári. Flugfélagið hó ...
Einar göngugarpur kemur til byggða í dag

Einar göngugarpur kemur til byggða í dag

Eins og margir lesendur eru eflaust kunnugir um hefur göngugarpurinn Einar Skúlason verið að ganga gömlu póstleiðina milli Seyðisfjarðar og Akureyrar ...
Vegagerðin tekur við rekstri Hríseyjarferjunnar Sævars

Vegagerðin tekur við rekstri Hríseyjarferjunnar Sævars

Vegagerðin gaf rétt í þessu frá sér tilkynningu þess efnis að félagið Almenningssamgöngur ehf. muni frá og með 1. janúar næstkomandi taka við rekstri ...
Skál fyrir Vésteini með Andrési Vilhjálmssyni er jólalag Rásar 2 í ár

Skál fyrir Vésteini með Andrési Vilhjálmssyni er jólalag Rásar 2 í ár

Skál fyrir Vésteini með Andrési Vilhjálmssyni bar sigur úr býtum í hinni árlegu Jólalagakeppni Rásar 2. Andrés mun flytja lagið á Jólagestum Björgvin ...
Hamborgarafabrikkan á Akureyri hættir starfsemi

Hamborgarafabrikkan á Akureyri hættir starfsemi

Hamborgarafabrikkan á Akureyri mun hætta starfsemi á næstu vikum. Boðið verður upp á 30 prósent afslátt af öllu á matseðli þangað til. Þetta kemur fr ...
Undirritun saminga um öfluga sjúkrahúsþjónustu í dreifbýli

Undirritun saminga um öfluga sjúkrahúsþjónustu í dreifbýli

Samningur sem hefur að markmiði að tryggja nauðsynlega mönnun sérhæfðs starfsfólks sjúkrahúsanna í heilbrigðisumdæmum Vestfjarða og Austurlands var u ...
Opnun tilboða vegna hönnunar á nýrri legudeild sjúkrahússins á Akureyri

Opnun tilboða vegna hönnunar á nýrri legudeild sjúkrahússins á Akureyri

Opnuð hafa verið tilboð vegna þátttöku í hönnun á nýrri legudeild sjúkrahússins á Akureyri (SAk). Verkefnið felur í sér hönnun á 9.200 m2 nýbyggingu ...
Nýir stúdentagarðar rísa á háskólasvæðinu á Akureyri

Nýir stúdentagarðar rísa á háskólasvæðinu á Akureyri

Árið 2026 munu nýir stúdentagarðar rísa á háskólasvæðinu á Akureyri. Félagsstofnun stúdenta á Akureyri stendur fyrir samkeppni um hönnun á nýju stúde ...
1 160 161 162 163 164 654 1620 / 6536 POSTS