Category: Fréttir

Fréttir

1 167 168 169 170 171 654 1690 / 6536 POSTS
Skora á bæjaryfirvöld að huga betur að gróðursetningu trjágróðurs í hverfum Akureyrar

Skora á bæjaryfirvöld að huga betur að gróðursetningu trjágróðurs í hverfum Akureyrar

Á stjórnarfundi Skógræktarfélags Eyfirðinga sem haldinn var í Kjarnaskógi í gær, 18. október 2023, var ákveðið að senda áskorun til bæjaryfirvalda á ...
Síðuskóli vígir glæsilega nýja skólalóð

Síðuskóli vígir glæsilega nýja skólalóð

Glæsilegt nýtt leiksvæði á skólalóð Síðuskóla var vígt við hátíðlega athöfn í morgun þar sem starfsfólk og nemendur skólans fögnuðu áfanganum ásamt f ...
Slökkviliðsæfing á Krossanesi (MYNDIR)

Slökkviliðsæfing á Krossanesi (MYNDIR)

Slökkvilið Akureyrar stendur fyrir skipulögðum bruna á bænum Ytra-Krossanesi í dag, bæði íbúðarhúsinu og hlöðunni. Áhyggjufullir Akureyringar geta þv ...
Árétta að stefnt sé að því að taka í notkun tvær nýjar heilsugæslustöðvar á Akureyri

Árétta að stefnt sé að því að taka í notkun tvær nýjar heilsugæslustöðvar á Akureyri

Heilbrigðisstofnun Norðurlands og heilbrigðisráðuneytið sendu í dag frá sér tilkynningu þar sem áréttað er að stefnt sé að því að taka í notkun tvær ...
Framkvæmdasamkeppni um hönnun á nýjum stúdentagörðum

Framkvæmdasamkeppni um hönnun á nýjum stúdentagörðum

Félagsstofnun stúdenta á Akureyri (FÉSTA) í samstarfi við Arkitektafélag Íslands efnir til framkvæmdasamkeppni um hönnun á nýjum stúdentagörðum. Samk ...
Ásgeir Ólafsson Lie tilkynnir nýtt framboð

Ásgeir Ólafsson Lie tilkynnir nýtt framboð

Ásgeir Ólafsson Lie, markþjálfi og ráðgjafi á Akureyri, hefur auglýst eftir 11 einstaklingum fyrir nýtt framboð, Nýtt upphaf. Í tilkynningu segir að ...
Alþjóðatenging á milli Akureyrar og Keflavíkurflugvallar

Alþjóðatenging á milli Akureyrar og Keflavíkurflugvallar

Fyrstu farþegum í alþjóðatengingu Icelandair frá Akureyri til Keflavíkurflugvallar var í gærmorgun boðið upp á léttar kaffiveitingar á Akureyrarflugv ...
Hátæknibúnaður sem prentar út í plasti og málmi tekinn í notkun hjá N.Hansen á Akureyri

Hátæknibúnaður sem prentar út í plasti og málmi tekinn í notkun hjá N.Hansen á Akureyri

Samherji er umsvifamikið fyrirtæki á Eyjafjarðarsvæðinu í kaupum á þjónustu, hvort sem um er að ræða fyrir landvinnslur félagsins eða togaraflotann. ...
Ný alþjóðleg kvikmyndahátíð á Akureyri

Ný alþjóðleg kvikmyndahátíð á Akureyri

Northern Lights - Fantastic Film Festival er þematengd kvikmyndahátíð haldin nálægt hrekkjavöku í fyrsta sinn á Akureyri, dagana 26. til 29. október ...
Vogue fyrir heimilið opnar nýja og stærri verslun á Glerártorgi

Vogue fyrir heimilið opnar nýja og stærri verslun á Glerártorgi

Vogue fyrir heimilið opnar nýja verslun á Akureyri í dag, 12. október, klukkan 12.00 á Glerártorgi. Verslun Vogue fyrir heimilið á Akureyri var áður ...
1 167 168 169 170 171 654 1690 / 6536 POSTS