Category: Fréttir
Fréttir
Listasafnið á Akureyri: Leiðsögn á bakvið tjöldin
Hvernig lítur Listasafnið á Akureyri út þegar verið er að skipta um sýningar? Hvaða verkefni eru á dagskrá þegar sýningu lýkur? Hvernig er skipulagið ...
Píeta samtökin opna á Húsavík
Píeta samtökin opnuðu Píetaskjól á Húsavík í vikunni. Fomleg opnun var fimmtudaginn 17. ágúst. Píeta samtökin munu hafa aðstöðu í Stjórnsýsluhúsinu á ...
Elín Díanna Gunnarsdóttir starfandi rektor Háskólans á Akureyri á haustmisseri
Eyjólfur Guðmundsson, rektor Háskólans á Akureyri er í rannsóknar- og námsleyfi 1. ágúst til 31. desember. Í fjarveru hans er Elín Díanna Gunnarsdótt ...
Minningarsjóður Baldvins Rúnarssonar styrkir KAON
Minningarsjóður Baldvins Rúnarssonar afhenti Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis (KAON) í gær eina milljón króna í styrk til þess að geta haldið ...
Lokað fyrir heitt vatn í Hrísey
Vegna vinnu við dreifkerfi verður lokað fyrir heitt vatn í Hrísey í dag, miðvikudaginn 16. ágúst 2023.
Áætlaður verktími er frá klukkan 10:00 og f ...
Gistinóttum í júní fjölgar og herbergi betur nýtt
Aldrei hafa skráðar gistinætur á hótelum verið fleiri í júní á Norðurlandi en á þessu ári. Alls voru þær 54.236, sem er 8% fjölgun frá síðasta ári. N ...
Þyrla Landhelgisgæslunnar sinnir útköllum frá Akureyri
Lögreglan á Norðurlandi eystra óskaði eftir viðveru þyrlusveitarinnar um síðustu helgi vegna þess að gert var ráð fyrir fjölmenni á Norðurlandi, meða ...
Talið að um 40 þúsund hafi sótt Fiskidaginn Mikla á Dalvík
Talið er að um 40.000 manns hafi sótt Fiskidaginn Mikla á Dalvík um helgina og hátíðin fór vel fram að sögn Lögreglunnar á Norðurlandi eystra.
Lö ...
Má reikna með mikilli umferð til Dalvíkur
Nokkuð af fólki er komið til Dalvíkur vegna Fiskidagsins mikla, tjaldsvæðin að verða þéttskipuð en gengið hefur vel og fá verkefni komið inn á borð l ...
Háskólinn á Akureyri tekur þátt í verkefninu AEGEUS
Háskólinn á Akureyri mun taka þátt í verkefninu AEGEUS. Yvonne Höller, prófessor við Sálfræðideild skólans, leiðir verkefnið fyrir hönd Háskólans á A ...
