Category: Fréttir

Fréttir

1 174 175 176 177 178 654 1760 / 6536 POSTS
Háskólinn á Akureyri tekur þátt í verkefninu NordSpace – 90 milljónir veittar í styrk vegna verkefnisins

Háskólinn á Akureyri tekur þátt í verkefninu NordSpace – 90 milljónir veittar í styrk vegna verkefnisins

Adam Fishwick, gestaprófessor Háskólans á Akureyri, mun leiða þátttöku Háskólans á Akureyri í verkefninu NordSpace, Innviðir geimsins á norðurslóðum ...
Lokun gatna á Akureyri um verslunarmannahelgina

Lokun gatna á Akureyri um verslunarmannahelgina

Fjölskylduhátíðin Ein með öllu fer fram á Akureyri um verslunarmannahelgina og þá verður einnig efnt til fjallahlaupsins Súlur Vertical á föstudag og ...
Hugmyndir um verslunar- og þjónusturými undir kirkjutröppunum

Hugmyndir um verslunar- og þjónusturými undir kirkjutröppunum

Reginn Fasteignafélag keypti gömlu náðhúsin undir kirkjutröppunum við Akureyrarkirkju í maí 2022. Samhliða framkvæmdum sem standa nú yfir á kirkjutrö ...
Líflegir Trilludagar á Siglufirði

Líflegir Trilludagar á Siglufirði

Trilludagar voru á Siglufirði um helgina, þar sem fleiri hundruð gestir sóttu sjóinn og veiddu á sjóstöng. Ellefu sí kátir trillukarlar sigldu með ...
Ein með öllu á Akureyri næstu helgi

Ein með öllu á Akureyri næstu helgi

Fjölskylduhátíðin Ein með öllu verður haldin um Verslunarmannahelgina dagana 4.ágúst til 6.ágúst. Bærinn iðar af lífi og fjöri yfir hátíðina þar sem ...
Fjölskylduhátíð á Hjalteyri um verslunarmannahelgina

Fjölskylduhátíð á Hjalteyri um verslunarmannahelgina

Nú styttist í verslunarmannahelgi og líkt og á árum áður fylgja því hátíðarhöld víða um land. Nóg verður um að vera á Hjalteyri eins og annars st ...
Druslugangan haldin á Sauðárkróki í annað sinn

Druslugangan haldin á Sauðárkróki í annað sinn

Þann 22. júlí næstkomandi,á laugardegi verður Druslugangan haldin hátíðleg á nýjan leik. Í ár verður gangan haldin í annað sinn á Sauðárkróki þar sem ...
Ragga Rix og Birkir Blær á meðal listamanna á Einni með öllu

Ragga Rix og Birkir Blær á meðal listamanna á Einni með öllu

Dagskráin fyrir bæjarhátíðina Ein með öllu er farin að taka á sig mynd. Hátíðin fer fram á Akureyri yfir Verslunarmannahelgina. Norðlenska tónlistarf ...
Sjö nýir veitingastaðir á Glerártorg

Sjö nýir veitingastaðir á Glerártorg

Ný mathöll opnar á Glerártorgi síðar á árinu og búið er að ganga frá samningum við sjö veitingaaðila sem munu opna í verslunarmiðstöðinni. Enginn þei ...
1 174 175 176 177 178 654 1760 / 6536 POSTS