Category: Fréttir

Fréttir

1 182 183 184 185 186 654 1840 / 6537 POSTS
Doktorsvörn Sigríðar Margrétar Sigurðardóttur

Doktorsvörn Sigríðar Margrétar Sigurðardóttur

Fimmtudaginn 8. júní mun Sigríður Margrét Sigurðardóttir, lektor við Kennaradeild Háskólans á Akureyri verja doktorsritgerð sína í menntavísindum við ...
Lögreglan hafði afskipti af mönnum sem voru að betla

Lögreglan hafði afskipti af mönnum sem voru að betla

Lögreglan á Norðurlandi eystra hafði í gærkvöldi afskipti af tveimur karlmönnum sem voru við verslanir á Akureyri að betla peninga af fólki. Mennirni ...
Breki og Björgvin sigra í Færeyjum

Breki og Björgvin sigra í Færeyjum

Tveir ungir Akureyringar, Breki Harðarson, 21 árs og Björgvin Snær Magnússon, 18 ára, sigruðu nýlega viðureignir sínar við sterka andstæðinga á MMA v ...
Ölgerðin og Egils Appelsín verða bakhjarl Einnar með öllu næstu 3 árin

Ölgerðin og Egils Appelsín verða bakhjarl Einnar með öllu næstu 3 árin

Ölgerðin Egill Skallagrímsson og Vinir Akureyrar hafa skrifað undir samning þess efnis að Ölgerðin verði aðal styrktaraðili bæjarhátíðarinnar Einnar ...
Listasumar hefst í júní

Listasumar hefst í júní

Listasumar hefst miðvikdaginn 7. júní og stendur til sunnudagsins 23. júlí. Hátíðin hefur verið haldin með nokkrum hléum frá árinu 1992, stækkað jafn ...
Forseti Íslands verður heiðursgestur Háskólahátíðar 2023

Forseti Íslands verður heiðursgestur Háskólahátíðar 2023

Háskólahátíð – brautskráning frá Háskólanum á Akureyri fer fram dagana 9. og 10. júní í Hátíðarsal Háskólans á Akureyri. Athöfnunum verður einnig str ...
easyJet flýgur beint frá London til Akureyrar næsta vetur

easyJet flýgur beint frá London til Akureyrar næsta vetur

Eitt stærsta flugfélag Evrópu, easyJet, mun fljúga beint frá Gatwick í London til Akureyrar næsta vetur í áætlunarflugi. Flugfélagið hefur nú þegar o ...
Göngugötunni ekki lokað fyrir bílaumferð í allt sumar

Göngugötunni ekki lokað fyrir bílaumferð í allt sumar

Fulltrúar Miðflokksins, Sjálfstæðisflokksins, L-listans og óháðra í Skipulagsráði Akureyrar felldu í gær tillögu um breytingu á reglum um lokun göngu ...
Heilsugæslan á Akureyri flytur alfarið úr Hafnarstræti

Heilsugæslan á Akureyri flytur alfarið úr Hafnarstræti

Tekin hefur verið ákvörðun um að flytja stærsta hlutann af starfsemi HSN á Akureyri í Sunnuhlíð um áramót. Heimahjúkrun verður áfram í núverandi húsn ...
Vilja bæta núverandi skólphreinsun á Akureyri

Vilja bæta núverandi skólphreinsun á Akureyri

Könnunin Skólphreinsun á Akureyri er verkefni að frumkvæði nemenda við Háskólann á Akureyri, innan grænfánaverkefnisins og er hluti af starfsemi ...
1 182 183 184 185 186 654 1840 / 6537 POSTS