Category: Fréttir
Fréttir
Dr. Yvonne Höller, prófessor við Háskólann á Akureyri, hlýtur Hvatningarverðlaun Vísinda- og tækniráðs 2022
Hvatningarverðlaun Vísinda- og tækniráðs voru afhent við hátíðlega athöfn á Rannsóknaþingi Rannís í dag. Dr. Yvonne Höller, prófessor við Háskólann á ...
Málþing í Hrísey um plastmengun og sjálfbæra ferðamennsku
Mánudaginn 21. nóvember var haldið í Hríseyjarskóla afar vel sótt málþing um umhverfisvernd og plastmengun í hafi. Málþingið var hluti af Erasmus+ ve ...

Tækifæri til fjárfestingar í gistirýmum á Norðurlandi
Bætt nýting utan háannar, vaxandi eftirspurn og þörf fyrir fjárfestingu í gistirýmum er einkennandi fyrir þá stöðu sem blasir við í norðlenskri ferða ...
Unnu til verðlauna í teiknisamkeppni breska sendiráðsins
Þrír nemendur í Giljaskóla unnu til verðlauna í teiknisamkeppni sem sendiráð Bretlands á Íslandi hélt nýverið í tengslum við útgáfu bókarinnar "Tækni ...
Ljósin tendruð á jólatrénu í miðbænum næstu helgi
Hátíðleg stund verður á Ráðhústorginu á Akureyri klukkan 16 næsta laugardag, 26. nóvember, þegar ljósin verða tendruð á jólatrénu.
„Ákveðið var að ...
Kaldbakur tekur við Landsbankahúsinu – Fjárfestingastarfsemi Samherja verður aðskilin kjarnastarfseminni
Fjárfestingafélagið Kaldbakur ehf. tók í síðustu viku formlega við Landsbankahúsinu við Ráðhústorg á Akureyri. Eiríkur S. Jóhannsson framkvæmdastjóri ...
Nemendur í MA búa til hlaðvarpsþætti
Þessa dagana leggja nemendur í sögu lokahönd á skráningu og miðlun sögulegra atburða og persóna. Efnistök tengjast tímabilum mannkynssögunnar sem lög ...
Þurrvörubar í nýrri verslun Krónunnar á Akureyri
Krónan hefur opnað þurrvörubar í verslun sinni í Skeifunni. Þurrvörubarinn er ný viðbót inn í umbúðalausar lausnir Krónunnar þar sem mar ...
Fjölmenni viðstatt opnun Svanhildarstofu
Fjölmenni var viðstatt opnun Svanhildarstofu HÆLISINS í gær 20. nóvember á 108. afmælisdegi Svanhildar Ólafsdóttur Hjartar
Hún var móðir Ólafs Rag ...
Vinabæjarsamstarfi við Múrmansk slitið
Samþykkt var á fundi bæjarstjórnar á þriðjudag að slíta vinabæjarsamstarfi við Múrmansk í Rússlandi og að Akureyrarbær segi sig úr Northern Forum sam ...
