Category: Fréttir
Fréttir
Aðeins örfá börn fædd 2021 eða fyrr eftir á biðlista eftir leikskólaplássum
Búið er að afgreiða allar umsóknir um leikskólapláss barna hjá Akureyrarbæ sem bárust áður en umsóknarfrestur rann út 15 febrúar síðastliðinn. Þá er ...
Grindhvalir á Pollinum í dag
Í dag var hópur grindhvala á Pollinum við Akureyri. Hvalirnir sáust vel frá bænum og frá hvalarskoðunarskipum. Að minnsta kosti einn kálfur var í hva ...
Tveir látnir og einn særður eftir skotárás á Blönduósi
Tveir eru látnir og einn særður eftir skotárás á Blönduósi í morgun. Árásin átti sér stað á milli klukkan fimm og sex. Þetta staðfestir Birgir ...
Safnaði nærri tvö hundruð þúsund krónum fyrir Klöru
Margrét Kjartansdóttir, ellefu ára stelpa frá Reykjavík, hljóp í gær tíu kílómetra í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka og styrkti góðgerðarfélagið Áfr ...
Stefnt að því að ljúka uppbyggingu fyrir raftengingu farþegaskipa eins fljótt og auðið er
Akureyrarhöfn stefnir að því að ljúka uppbyggingu fyrir raftengingu farþegaskipa í höfnum Akureyrar eins fljótt og auðið er en nú þegar má segja að a ...
Nýr veitingastaður opnar á Akureyri
Veitingastaðurinn Mysa hefur opnað á Akureyri. Mysa er systurstaður Eyju Vínstofu & Bistro og deilir húsnæði með staðnum sem opnaði fyrr í sumar. ...
Norðanátt í samstarf við Háskólann á Akureyri
Á viðburðinum Norðansprottinn sem var haldinn í maí í Háskólanum á Akureyri skrifaði Eyjólfur Guðmundsson, rektor Háskólans á Akureyri, undir samning ...
Stjórnir ÍBA og SA biðja Emilíu afsökunar: „Svolítið lítið og svolítið seint“
Stjórnir ÍBA og SA hafa sent frá sér formlega afsökunarbeiðni á vef sínum þar sem Emilía Ómarsdóttir og aðrir hlutaðeigandi eru beðnir velvirðingar á ...
24 umsóknir bárust um starf sviðsstjóra fræðslu- og lýðheilsusviðs Akureyrarbæjar
24 umsóknir bárust um starf sviðsstjóra fræðslu- og lýðheilsusviðs Akureyrarbæjar í kjölfar auglýsingar sem birt var þann 20. júlí sl. og hafa fjórir ...
Sterkir sigrar Þór og KA
Þór og KA unnu sannfærandi sigra í knattspyrnu um helgina en bæði lið eru á góðu skriði um þessar mundir. KA vann öruggan 3-0 sigur á ÍA í Bestu deil ...
