Category: Fréttir

Fréttir

1 253 254 255 256 257 654 2550 / 6540 POSTS
Síðustu lausu sætin til Færeyja

Síðustu lausu sætin til Færeyja

Nú eru aðeins örfá sæti eftir í ferðirnar til Færeyja í febrúar, ferðirnar verða farnar 3. til 6. febrúar og svo 10. - 13. febrúar. Flugin út eru á f ...
Bílaleiga Akureyrar hlaut hvatningarverðlaun Ábyrgrar ferðaþjónustu

Bílaleiga Akureyrar hlaut hvatningarverðlaun Ábyrgrar ferðaþjónustu

Höldur - bílaleiga Akureyrar fékk hvatningarverðlaun Ábyrgrar ferðaþjónustu í síðustu viku. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, veitti verðlaunin ...
Hörður viðurkennir brot gegn Jódísi

Hörður viðurkennir brot gegn Jódísi

Hörður J. Oddfríðarson dagskrárstjóri göngudeildar SÁÁ á Akureyri gengst við því að vera sá einstaklingur sem misnotaði yfirburðarstöðu sína gagnvart ...
Stefnt á að opna nýja stólalyftu í febrúar

Stefnt á að opna nýja stólalyftu í febrúar

Nýja stólalyftan í Hlíðarfjalli verður tekin í notkun um miðjan febrúar á þessu ári ef að veður leyfir. Stólalyftan átti upphaflega að vera tilbúin t ...
Mest ánægja með sorphirðu og mest óánægja með skipulagsmál

Mest ánægja með sorphirðu og mest óánægja með skipulagsmál

Nú liggja fyrir niðurstöður í árlegri könnun Gallup á viðhorfi íbúa á Íslandi gagnvart þjónustu sveitarfélaga. Mikill meirihluti íbúa Akureyrarbæjar ...
Skjálftar yfir þrír að stærð nálægt Grímsey

Skjálftar yfir þrír að stærð nálægt Grímsey

Tveir jarðskjálftar yfir þrír af stærð mældust suðsuðaustur af Grímsey í nótt.Sá fyrri varð klukkan 2:35 og var 3,3 að stærð og sá síðari klukkan 2:4 ...
Uppsetning ATIS á Akureyrarflugvelli

Uppsetning ATIS á Akureyrarflugvelli

Í gær, þann 27. janúar, var ATIS (Automatic Terminal Information Service) eða flugvallarútvarp tekið í notkun á Akureyrarflugvelli (BIAR). Markmið ...
Búist við metfjölda í skemmtiferðaskipum

Búist við metfjölda í skemmtiferðaskipum

Pétur Ólafsson, hafnarstjóri Hafnasamlags Norðurlands segir von á meti í komu ferðamanna með skemmtiferðaskipum til Akureyrar í sumar. 200 þúsund fer ...
Uppbygging við Sundlaug Sauðárkróks

Uppbygging við Sundlaug Sauðárkróks

Föstudaginn 21. janúar síðastliðinn undirrituðu Sveitarfélagið Skagafjörður og Uppsteypa ehf. verksamning um uppbyggingu við Sundlaug Sauðárkróks, áf ...
Tæplega 98 milljónum króna varið í frístundastyrki Akureyrarbæjar

Tæplega 98 milljónum króna varið í frístundastyrki Akureyrarbæjar

2.602 börn og unglingar á aldrinum 6-17 ára nutu góðs af frístundastyrk Akureyrarbæjar árið 2021 eða um 79% þeirra sem áttu rétt á styrknum. Frístund ...
1 253 254 255 256 257 654 2550 / 6540 POSTS