Category: Fréttir

Fréttir

1 273 274 275 276 277 654 2750 / 6537 POSTS
Bónus opnar á nýja verslun á Norðurtorgi á Akureyri

Bónus opnar á nýja verslun á Norðurtorgi á Akureyri

Ný matvöruverslun Bónus verður opnuð í verslunarkjarnanum að Norðurtorgi á Akureyri vorið 2022, en samningar hafa verið undirritaðir þar um. Versluni ...
Aukin aðsókn í Hlíðarfjall á sumrin

Aukin aðsókn í Hlíðarfjall á sumrin

Stólalyftan í Hlíðarfjalli hefur verið opin göngu- og hjólreiðafólki í sumar. Aukinn áhugi almennings á útivist og notkun stólalyftunnar gefur vísben ...
Aðstæður starfsfólks hátæknivinnsluhúss til fyrirmyndar

Aðstæður starfsfólks hátæknivinnsluhúss til fyrirmyndar

Fulltrúar Starfsgreinasambands Íslands kynntu sér starfsemi hátæknivinnsluhúss Samherja á Dalvík síðastliðinn föstudag. Björn Snæbjörnsson formaður S ...
Bifreiðastöð Oddeyrar þarf að víkja af lóð sinni

Bifreiðastöð Oddeyrar þarf að víkja af lóð sinni

Bif­reiðastöð Odd­eyr­ar mun þurfa að víkja af lóð sinni í miðbæ Akureyrar fyrir 1. apríl á næsta ári. Þetta var ákveðið á fundi bæjarráðs Akureyrar ...
Ásthildur segir framtíðina bjarta á Akureyri

Ásthildur segir framtíðina bjarta á Akureyri

Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Akureyrar, segir að framtíðin sé björt á Akureyri og að það sé ótrúlega margt jákvætt í gangi í bænum. Hún nefnir ...
Minningarsjóður Baldvins gefur eina milljón króna til styrktar Garðinum hans Gústa

Minningarsjóður Baldvins gefur eina milljón króna til styrktar Garðinum hans Gústa

Minningarsjóður Baldvins Rúnarssonar hefur ákveðið að gefa eina milljón króna til styrktar Garðinum hans Gústa. Sjá einnig: Fyrsta skóflustungan t ...
Giljaskóli verður 1:1 skóli frá 5. bekk

Giljaskóli verður 1:1 skóli frá 5. bekk

Giljaskóli mun í vetur bjóða öllum nemendum í 5. bekk og eldri upp á spjaldtölvu til afnota í skólastarfi. Giljaskóli hefur síðustu árin markvisst au ...
Bónus og verslanir Samkaupa afnema grímuskyldu

Bónus og verslanir Samkaupa afnema grímuskyldu

Bónus og verslanir Samkaupa hafa frá og með deginum í dag afnumið grímuskyldu. Verslanirnar hvetja þó alla til að bera grímur áfram þótt það sé ekki ...
Fjölmennur hópur skiptinema í HA þrátt fyrir heimsfaraldur

Fjölmennur hópur skiptinema í HA þrátt fyrir heimsfaraldur

37 skiptinemar stunda nám við Háskólan á Akureyri þetta haustmisseri. Þeir koma aðallega frá Evrópu en einnig frá Bandaríkjunum og Frönsku Gíneu. ...
Rafmagnslaust í Glerárhverfi

Rafmagnslaust í Glerárhverfi

Nú rétt í þessu varð fór rafmagnið af í Glerárhverfi. Ekki liggur fyrir að svo stöddu hvers vegna rafmagnið fór af en verið er að skoða málið. Þetta ...
1 273 274 275 276 277 654 2750 / 6537 POSTS