Category: Fréttir

Fréttir

1 277 278 279 280 281 654 2790 / 6537 POSTS
Öxnadalsheiði opnuð aftur eftir árekstur

Öxnadalsheiði opnuð aftur eftir árekstur

Búið er að opna aftur fyrir umferð yfir Öxnadalsheiði en hún var lokuð í morgun vegna umferðarslyss við Grjótá. Samkvæmt tilkynningu frá Lögreglu ...
Eiginmaður Þórunnar tekur sæti hennar á lista Framsóknarflokksins

Eiginmaður Þórunnar tekur sæti hennar á lista Framsóknarflokksins

Friðbjörn Haukur Guðmundsson, bóndi á Hauksstöðum í Vopnafirði, tekur heiðurssæti á lista Fram­sóknar­flokksins í Norð­austur­kjör­dæmi. Frá þessu er ...
Kynfræðsluáfanginn „Rúnk og réttindi“ lagður niður á Akureyri

Kynfræðsluáfanginn „Rúnk og réttindi“ lagður niður á Akureyri

Ákveðið hef­ur verið að hætta við áfang­ann „Rúnk og rétt­indi – kyn­fræðslan sem vantaði fyr­ir 8.-10. bekk“ sem kenna átti í Gilja­skóla á Ak­ ...
Einn lagður inn með Covid-19

Einn lagður inn með Covid-19

Karlmaður á fimmtugsaldri hefur verið lagður inn á Sjúkrahúsið á Akureyri með COVID-19. Líðan mannsins er sæmileg og hann er ekki á öndunarvél. Þetta ...
Ekkert fullnægjandi tilboð í rekstur Hlíðarfjalls

Ekkert fullnægjandi tilboð í rekstur Hlíðarfjalls

Aðeins eitt tilboð barst áður en frestur til þess að skila inn tilboðum í rekstur og starfsemi Hlíðarfjalls rann út þann 9. ágúst síðastliðinn. Tilbð ...
Leigusamningur um Laxdalshús undirritaður

Leigusamningur um Laxdalshús undirritaður

Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri á Akureyri og Jónína Björg Helgadóttir, myndlistarkona, fyrir hönd Majó ehf., undirrituðu í gær samning til fjögu ...
49 í einangrun á Akureyri

49 í einangrun á Akureyri

49 einstaklingar eru nú í einangrun vegna Covid-19 smits á Akureyri og 58 einstaklingar eru í sóttkví í bænum. Samtals eru 78 í einangrun á Norðurlan ...
Senda sjúklinga frá Landspítalanum á Sjúkrahúsið á Akureyri

Senda sjúklinga frá Landspítalanum á Sjúkrahúsið á Akureyri

Sjúkrahúsið á Akureyri mun taka við sjúklingum frá gjörgæsludeild Landspítalans sem er yfirfull. Þrettán í heildina eru á gjörgæslu, þar af átta með ...
Akureyrarvöku aflýst

Akureyrarvöku aflýst

Bæjarhátíðinni Akureyrarvöku hefur verið aflýst. Akureyrarvöku átti að halda 27. til 29. ágúst næstkomandi en vegna sóttvarnarreglna og samkomutakmar ...
Allir Hundar Deyja tilnefnd til verðlauna í Svíþjóð: „Að sjálfsögðu mikill heiður og hvatning“

Allir Hundar Deyja tilnefnd til verðlauna í Svíþjóð: „Að sjálfsögðu mikill heiður og hvatning“

Kvikmyndin Allir Hundar Deyja eftir Akureyringinn Ninnu Rún Pálmadóttur er tilnefnd í flokknum 'New Nordic Voice' á Nordisk Panorama kvikmyndahátíðin ...
1 277 278 279 280 281 654 2790 / 6537 POSTS