Category: Fréttir
Fréttir
1. maí kveðja Lúðrasveitar Akureyrar
Lúðrasveit Akureyrar sendir frá sér heimatilbúna myndbandskveðju í dag í tilefni verkalýðsdagsins 1. maí. Annað árið í röð er ekki hægt að fara í krö ...
Slapp ómeiddur þegar mjólkurbíll valt út af veginum í Eyjafjarðasveit
Bílstjóri mjólkurbíls sem valt út af veginum fyrir neðan Hranastaði í Eyjafjarðarsveit nú í hádeginu komst út úr bílnum af sjálfsdáðum og slapp ómeid ...
Nýtt héraðsmet í bólusetningum
1140 manns voru bólusettir á slökkvistöðinni á Akureyri í dag. Það er mesti fjöldi sem hefur verið bólusettur á einum degi á Norðurlandi.
„Takk Lö ...
Eigandi snekkjunnar mættur til Akureyrar
Rússneski auðjöfurinn Andrey Melnichenko kom til landsins í gær en Eyfirðingar hafa flestir orðið varir við risasnekkju hans sem hefur verið í Eyjafi ...

Virkt smit staðfest á Akureyri
Eitt virkt Covid-19 smit er nú staðfest á Akureyri og þó nokkrir aðilar því tengdu komnir í sóttkví. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á ...
Opna VAMOS á Ráðhústorgi: „Keyrum á gleði og skemmtilegheitum“
Á næstu dögum munu þau Árni Elliot, Chloé Ophelia, Halldór Kristinn Harðarson og María Kristín opna kaffihús og skemmtistað á Ráðhústorgi 9 á Akureyr ...
Sinueldur kviknaði í Eyjafirði
Slökkviliðið á Akureyri var kallað út vegna sinuelds sem kviknaði í Eyjafirði, við laugaland, á sjötta tímanum í dag. Um hálftíma tók að ráða niðurlö ...
„Er það virkilega metnaður bæjarins að því lægri laun því betra?“
Björn Snæbjörnsson, formaður verkalýðsfélagsins Einingar-Iðju segist hafa orðið verulega hissa þegar hann las viðtal við Ásthildi Sturludóttur, bæjar ...
Ljóst að kostnaður við rekstur hjúkrunarheimila á Akureyri muni lækka
Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri á Akureyri, segir að nýir starfsmenn Öldrunarheimila Akureyrar muni fara á aðra kjarasamninga en þeir sem ...

Samningar um Áfangastaðastofu undirritaðir
Í dag var undirritaður samningur Markaðsstofu Norðurlands og landshlutasamtakanna SSNV og SSNE um rekstur Áfangastaðastofu. Þar með lýkur ferli sem h ...
