Category: Fréttir

Fréttir

1 304 305 306 307 308 654 3060 / 6536 POSTS
1. maí kveðja Lúðrasveitar Akureyrar

1. maí kveðja Lúðrasveitar Akureyrar

Lúðrasveit Akureyrar sendir frá sér heimatilbúna myndbandskveðju í dag í tilefni verkalýðsdagsins 1. maí. Annað árið í röð er ekki hægt að fara í krö ...
Slapp ómeiddur þegar mjólkurbíll valt út af veginum í Eyjafjarðasveit

Slapp ómeiddur þegar mjólkurbíll valt út af veginum í Eyjafjarðasveit

Bílstjóri mjólkurbíls sem valt út af veginum fyrir neðan Hranastaði í Eyjafjarðarsveit nú í hádeginu komst út úr bílnum af sjálfsdáðum og slapp ómeid ...
Nýtt héraðsmet í bólusetningum

Nýtt héraðsmet í bólusetningum

1140 manns voru bólusettir á slökkvistöðinni á Akureyri í dag. Það er mesti fjöldi sem hefur verið bólusettur á einum degi á Norðurlandi. „Takk Lö ...
Eigandi snekkjunnar mættur til Akureyrar

Eigandi snekkjunnar mættur til Akureyrar

Rússneski auðjöfurinn Andrey Melnichenko kom til landsins í gær en Eyfirðingar hafa flestir orðið varir við risasnekkju hans sem hefur verið í Eyjafi ...
Virkt smit staðfest á Akureyri

Virkt smit staðfest á Akureyri

Eitt virkt Covid-19 smit er nú staðfest á Akureyri og þó nokkrir aðilar því tengdu komnir í sóttkví. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á ...
Opna VAMOS á Ráðhústorgi: „Keyrum á gleði og skemmtilegheitum“

Opna VAMOS á Ráðhústorgi: „Keyrum á gleði og skemmtilegheitum“

Á næstu dögum munu þau Árni Elliot, Chloé Ophelia, Halldór Kristinn Harðarson og María Kristín opna kaffihús og skemmtistað á Ráðhústorgi 9 á Akureyr ...
Sinueldur kviknaði í Eyjafirði

Sinueldur kviknaði í Eyjafirði

Slökkviliðið á Akureyri var kallað út vegna sinuelds sem kviknaði í Eyjafirði, við laugaland, á sjötta tímanum í dag. Um hálftíma tók að ráða niðurlö ...
„Er það virkilega metnaður bæjarins að því lægri laun því betra?“

„Er það virkilega metnaður bæjarins að því lægri laun því betra?“

Björn Snæbjörnsson, formaður verkalýðsfélagsins Einingar-Iðju segist hafa orðið verulega hissa þegar hann las viðtal við Ásthildi Sturludóttur, bæjar ...
Ljóst að kostnaður við rekstur hjúkrunarheimila á Akureyri muni lækka

Ljóst að kostnaður við rekstur hjúkrunarheimila á Akureyri muni lækka

Ásthild­ur Sturlu­dótt­ir, bæj­ar­stjóri á Ak­ur­eyri, segir að nýir starfsmenn Öldrunarheimila Akureyrar muni fara á aðra kjarasamninga en þeir sem ...
Samningar um Áfangastaðastofu undirritaðir

Samningar um Áfangastaðastofu undirritaðir

Í dag var undirritaður samningur Markaðsstofu Norðurlands og landshlutasamtakanna SSNV og SSNE um rekstur Áfangastaðastofu. Þar með lýkur ferli sem h ...
1 304 305 306 307 308 654 3060 / 6536 POSTS