Category: Fréttir
Fréttir
Norðlenska hlýtur jafnlaunavottun
Norðlenska matborðið ehf. hlaut á dögunum jafnlaunavottun frá vottunarstofunni Vottun hf. Jafnlaunavottunin er staðfesting þess að jafnlaunakerfi fyr ...
Leigubílastöð BSO ekki í nýju miðbæjarskipulagi Akureyrarbæjar
Ekki er gert ráð fyrir leigubílastöð BSO í miðbæ Akureyrar í nýju miðbæjarskipulagi bæjarins en óvíst er hvað verður um þetta sögufræga hús. Samkvæmt ...
Staðan á bólusetningum á Norðurlandi – 2300 skammtar til HSN á morgun
Á morgun, 7. apríl, fær Heilbrigðisstofnun Norðurlands 1100 skammta af AstraZeneca bóluefninu og 1200 skammta af Pfizer bóluefninu.
AstraZeneca bó ...
Vilja varðveita vegglistaverk Margeirs
Stjórn Akureyrarstofu hefur lýst yfir áhuga á að varðveita verk eftir listamanninn Margeir Dire sem staðsett er í Listagilinu á Akureyri. Þetta kemur ...
Vilja fríar tíðavörur í Skagafirði
Lagt er til að byggðarráð samþykki að fela fræðslu- og frístundaþjónustu að veita auknu fjármagni til grunnskóla og félagsmiðstöðva sveitarfélagsins ...

Tvöfalt meiri páskaumferð í Vaðlaheiðargöngum en í fyrra
Páskaumferðin í Vaðlaheiðargöngunum í ár var tvöfalt meiri en í fyrra en þó töluvert minni en árið 2019.
Covid-19 hefur haft töluverð áhrif á umfe ...
Björgunarsveitarfólk frá Súlum hjálpaði til við gæslu í Geldingadölum
Hópur félaga í Súlum, björgunarsveitinni á Akureyri, fór að gosstöðvunum í Geldingadölum um páskahelgina. Alls tóku 13 manns frá Súlum þátt í gæslu á ...
Sóttu slasaða skíðakonu í Karlsárdal
Slösuð kona var sótt af björgunarsveit í Karlsárdal, norðan Dalvíkur, í dag. Útkall vegna konunnar barst björgunarsveit um klukkan tvö e ...
Íbúar í Giljahverfi ósáttir með nýtt leiðanet Strætó
Nýtt leiðanet Strætisvagna Akureyrar var kynnt á dögunum. Í leiðanetinu eru lagðar fram breytingar þannig að ekki er lengur ekið í gegnum Giljahverfi ...
Glæsileg baðlón rísa á Skagaströnd
Síðastliðið ár hefur verið unnið að uppbyggingu glæsilegra baðlóna við Hólanes á Skagaströnd. Þetta kemur fram á vef Skagastrandar.
Þar segir að á ...
