Category: Fréttir

Fréttir

1 347 348 349 350 351 653 3490 / 6524 POSTS
Lögreglan á Akureyri rannsakar hnífstunguárás

Lögreglan á Akureyri rannsakar hnífstunguárás

Lögreglan á Norðurlandi eystra rannsakar nú mál vegna manns sem er grunaður um að hafa stungið annan mann með hnífi í gleðskap á Akureyri um helgina. ...
Stór aurskriða féll ofan við bæinn Gilsá 2 í Eyjafirði

Stór aurskriða féll ofan við bæinn Gilsá 2 í Eyjafirði

Stór aurskriða féll í Hleiðargarðsfjalli ofan við bæinn Gilsá 2 í Eyjafirði í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Norðurlandi eystr ...
Engin ný smit á Norðurlandi eystra

Engin ný smit á Norðurlandi eystra

Í gær urðu flest smit vegna Covid-19 á landsvísu síðan í vor. 99 ný smit greindust í gær en þann 24. mars greindust 106 með veiruna. Ekkert nýtt smit ...
Slökkviliðið kallað út að Sjúkra­hús­inu á Ak­ur­eyri vegna gufu

Slökkviliðið kallað út að Sjúkra­hús­inu á Ak­ur­eyri vegna gufu

Slökkviliðið á Ak­ur­eyri var kallað út að Sjúkra­hús­inu á Ak­ur­eyri í gærkvöldi þegar gufa vegna þrifa í eldhúsi setti eldvarnarkerfið í gang. Það ...
„Undir okkur sjálfum komið að sporna gegn því að þessi bylgja faraldursins verði mjög alvarleg á Akureyri“

„Undir okkur sjálfum komið að sporna gegn því að þessi bylgja faraldursins verði mjög alvarleg á Akureyri“

Neyðarstig almannavarna vegna Covid-19 tók gildi í gær, á sama tíma og hertar sóttvarnaaðgerðir. Akureyringar eru hvattir til að sýna ítrustu varkárn ...
Reiður og sár yfir því að landsbyggðin þurfi að gjalda fyrir fjölda smita á höfuðborgarsvæðinu

Reiður og sár yfir því að landsbyggðin þurfi að gjalda fyrir fjölda smita á höfuðborgarsvæðinu

Tryggvi Kristjáns­son, fram­kvæmda­stjóri Bjargs, lík­ams­rækt­ar­stöðvar á Ak­ur­eyri, hefur lýst yfir vonbrigðum með ákvörðun stjórnvalda að loka l ...
Skerpa á sóttvörnum í leik- og grunnskólum Akureyrarbæjar

Skerpa á sóttvörnum í leik- og grunnskólum Akureyrarbæjar

Akureyrarbær hefur ákveðið að skerpa á sóttvörnum í leik- og grunnskólum bæjarins í ljósi þess að smitum hefur farið hratt fjölgandi á landinu að und ...
Rafrænt uppboð til styrktar Kvennaathvarfsins á Norðurlandi

Rafrænt uppboð til styrktar Kvennaathvarfsins á Norðurlandi

Framfærslusjóður hefur verið stofnaður til styrktar Kvennaathvarfsins á Akureyri. Þrjár ungar konur standa að þessu rafræna uppboði þar sem allur ágó ...
Stefna að minni snjómokstri og spara um 50 milljónir króna

Stefna að minni snjómokstri og spara um 50 milljónir króna

Ný bæjarstjórn á Akureyri, sem kynnt var á dögunum, hefur gert með sér samstarfssáttmála um aðgerðir til að rétta af hallarekstur bæjarins og leitar ...
Kennsla hefst aftur í Lundarskóla á morgun

Kennsla hefst aftur í Lundarskóla á morgun

Kennsla hefst aftur í Lundarskóla við Dalsbraut á morgun eftir að Covid-19 smit kom upp hjá starfsmanni í skólanum um helgina. Aðrir starfsmenn skóla ...
1 347 348 349 350 351 653 3490 / 6524 POSTS