Category: Fréttir

Fréttir

1 383 384 385 386 387 654 3850 / 6531 POSTS
Lokapróf í MA og VMA fara fram með rafrænum hætti

Lokapróf í MA og VMA fara fram með rafrænum hætti

Covid-19 faraldurinn hefur haft mikil áhrif á nám og kennslu. Meirihluti náms hefur farið fram með rafrænum hætti síðan samkomubann tók gildi. Tilkyn ...
Netflix sendir fullt af verkefnum til Akureyrar

Netflix sendir fullt af verkefnum til Akureyrar

Bandaríska streymisveitan Netflix sendir fjölda verkefni alla leið til Akureyrar tengdum kvikmyndatónlist vegna kórónuveirufaraldursins. Sinfóníuhljó ...
Saga Travel tekið til gjaldþrotaskipta

Saga Travel tekið til gjaldþrotaskipta

Ferðaþjónustufyrirtækið Saga Travel hefur verið tekið til gjaldþrotaskipta. Fyrirtækið, sem stofnað var 2009, er á Akureyri og hefur síðustu ár verið ...
Minna á að tveggja metra reglan gildir til 4. maí

Minna á að tveggja metra reglan gildir til 4. maí

Lögreglan á Norðurlandi eystra minnti á það í tilkynningu á Facebook að reglur um tveggja metra fjarlægð á milli einstaklinga eru enn í gildi á Íslan ...
Heimsóknir verða leyfðar með takmörkunum á Öldrunarheimilum Akureyrar

Heimsóknir verða leyfðar með takmörkunum á Öldrunarheimilum Akureyrar

Öldrunarheimili Akureyrar tilkynntu í gær að heimsóknarbanni á öldrunarheimilin yrði aflétt 4. maí en áfram verða ákveðnar takmarkanir. Heimsóknarban ...
MA-ingar safna fyrir Hollvini SAk – 12 tímar á Kajak og 200 ferðir í rúllustiga

MA-ingar safna fyrir Hollvini SAk – 12 tímar á Kajak og 200 ferðir í rúllustiga

Hin árlega góðgerðavika Skólafélagsins Hugins í Menntaskólanum á Akureyri hófst á mánudaginn. Nemendur skólans munu safna fyrir Hollvinasjóð SAk í ár ...
Akureyringar plokka á laugardaginn

Akureyringar plokka á laugardaginn

Stóri plokkdagurinn verður haldinn laugardaginn 25. apríl, á Degi umhverfisins, og eru Akureyringar og landsmenn allir hvattir til að plokka rusl. ...
Gera nýjan göngustíg fram Glerárdal fyrir rúma 21 milljón

Gera nýjan göngustíg fram Glerárdal fyrir rúma 21 milljón

Í sumar hefjast framkvæmdir við gerð stígs sem liggja mun fram Glerárdal að austan og inn í botn eða að Lamba, skála Ferðafélags Akureyrar. Verkefnið ...
Engin ný smit í 13 daga á Norðurlandi eystra

Engin ný smit í 13 daga á Norðurlandi eystra

Samkvæmt nýjustu tölum covid.is, sem birtust kl. 13 í dag, eru engin ný smit á Norðurlandi eystra. Staðfest smit á svæðinu hafa verið 46 síðan fimmtu ...
Líðan barna og ungmenna í samkomubanni – samfélagslegt þátttökuverkefni

Líðan barna og ungmenna í samkomubanni – samfélagslegt þátttökuverkefni

Félagsmiðstöðvar Akureyrar og Ungmennahúsið í Rósenborg kanna hvaða áhrif Covid-19 faraldurinn og samkomubannið hafa á börn og ungmenni. Það er fo ...
1 383 384 385 386 387 654 3850 / 6531 POSTS