Category: Fréttir
Fréttir

Lokað fyrir heimsóknir á sjúkra- og hjúkrunardeildir Heilbrigðisstofnunar Norðurlands
Framkvæmdastjórn Heilbrigðisstofnunar Norðurlands (HSN) hefur tekið þá ákvörðun að loka sjúkra- og hjúkrunardeildum fyrir heimsóknum ættingja og anna ...
Ekki líklegt að Goðamótið fari fram næstu helgi
Ákvörðun um Goðamót 6. flokks karla í fótbolta sem fram á að fara á Akureyri um næstu helgi verður tekin síðar í dag. Á heimasíðu Þórs segir að í san ...

Öldrunarheimili Akureyrar loka á heimsóknir
Stjórnendur Öldrunarheimila Akureyrar hafa ákveðið að loka dvalar- og hjúkrunarheimilum fyrir heimsóknum ættingja og annarra gesta þar til annað hefu ...

Háskóladeginum á Akureyri frestað vegna kórónaveirunnar
Rektorar háskóla landsins tóku sameiginlega ákvörðun um að fresta Háskóladeginum á Akureyri um óákveðinn tíma. Allir sjö háskólar landsins standa sam ...
Minniháttar eldur kom upp í Kaupangi
Slökkviliðið á Akureyri var kallað út á tíunda tímanum í morgun þegar minniháttar eldur kom upp í tækjarými í kjallara verslunarrýmisins Ka ...
Styttist í opnun á brettaaðstöðu – Sjáðu myndband af ferlinu
Snjóbrettakappinn Eiríkur Helgason segir að allt sé nú að verða klárt fyrir opnun nýrrar brettaaðstöðu á Akureyri. Hann eigi von á Heilbrigðiseftirli ...
Hrúturinn 2020 í Hofi á fimmtudaginn
Fimmtudaginn 5. mars verður haldið málþing í Hofi undir yfirskriftinni „Karlar og krabbamein". Málþingið er hluti af árveknisátaki sem Krabbameinsfél ...

Garður og Kaffi Kú fengu landbúnaðarverðlaunin 2020
Landbúnaðarverðlaunin voru veitt við hátíðlega athöfn á setningu Búnaðarþings 2020. Að þessu sinni komu þau í hlut garðyrkjustöðvarinnar Espiflatar í ...
Elko opnar á Akureyri
Raftækjaverslunin Elko stefnir á opnun á Akureyri í sumar eða haust ef áætlanir ganga eftir. Þessu greinir Vikudagur frá í dag.
Stefnt er á að El ...

Árásarmaðurinn á Kópaskeri einnig á gjörgæslu
Maðurinn sem grunaður er um að hafa stungið annan mann á Kópaskeri á föstudagskvöld er einnig á gjörgæslunni á Akureyri ásamt manninum sem stunginn v ...
