Category: Fréttir
Fréttir

Óvissustig vegna jarðskjálftahrinu
Ríkislögreglustjóri hefur í samráði við Lögreglustjórann á Norðurlandi eystra lýst yfir óvissustigi almannavarna vegna jarðskjálftahrinu úti fyrir N ...

Öllum grunuðum einstaklingum vegna alvarlegrar líkamsárásar og frelsissviptingar sleppt úr gæsluvarðhaldi
Eins og hefur verið fjallað um á Kaffinu voru fjórir menn í gæsluvarðhaldi hjá lögreglunni á Norðurlandi eystra grunaðir um aðild að alvarlegri líka ...

Íbúar í Naustahverfi brjálaðir vegna breytingartillögu – ,,Ég vil ekki ógæfufólk sem getur stafað hætta af í hverfið“
Skipulagsráð Akureyrarbæjar auglýsti nú í febrúar breytingartillögu á deiliskipulagi í Naustahverfi.
Skipulagsbreytingin nær til lóða við Margré ...

Listi Sjálfstæðisflokksins á Akureyri samþykktur
Það styttist í sveitarstjórnarkosningar og flokkar í framboði farnir að taka á sig mynd. Í gær var listi Sjálfstæðisflokksins á Akureyri samþykktu ...

RÚV heldur prufur fyrir dagskrárgerðarfólk framtíðarinnar
Laugardaginn 24. febrúar opnar RÚV dyr sínar fyrir fólki á aldrinum 18-30 ára sem hefur brennandi áhuga á dagskrárgerð. Þessu er greint frá inn á ...

Háskólinn á Akureyri auglýsir eftir verkefnastjóra í tæknimálum
Laust er til umsóknar starf verkefnastjóra tæknimála við Kennslumiðstöð háskólans. Þessu er greint frá á vef Háskólans á Akureyri.
Starf verke ...

Listhópurinn Rösk með þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu
Þriðjudaginn 20. febrúar kl. 17-17.40 heldur listhópurinn Rösk Þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi undir yfirskriftinni Lis ...

Umhverfisráðherra fór „Græna hringinn“
Eiríkur Björn Björgvinsson bæjarstjóri, bæjarfulltrúarnir Ingibjörg Isaksen og Dagbjört Pálsdóttir, Rut Jónsdóttir forstöðumaður umhverfismála hjá ...

Hætta með beint flug til Keflavíkur
Flugfélagið Air Iceland Connect mun hætta að bjóða upp á flug á milli Akureyrar og Keflavíkur. Ástæðan er sú að ekki er næg eftirspurn eftir fluginu, ...

Garðar Kári Garðarsson kominn í undanúrslit í Kokkur Ársins
Garðar Kári Garðarsson, matreiðslumaður og landsliðsmaður í Kokkalandsliðinu, keppir í undanúrslitum í Kokkur Ársins 19. febrúar n.k.
Átta matrei ...
