Fréttir
Fréttir
Nemendur Oddeyrarskóla sigruðu Lífshlaupið 2017
Í febrúar fór fram hið árlega Lífshlaup sem haldið er af Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands. Keppt var í þremur flokkum, vinnustaðakeppni, grunnskóla ...
Rúnar Eff skrefi nær Kænugarði
Rúnar Eff Rúnarsson er skrefi nær því að komast í lokakeppni söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva eftir að hann komst áfram í fyrri undanúrslita ...
Könnun: Gerdeigs eða vatnsdeigs?
Næstkomandi mánudagur er hátíðardagur í augum margra Íslendinga því þá geta þeir með góðri samvisku úðað í sig bollum.
Bolludagurinn hefur veri ...
Ódýrara skiptinám til Bandaríkjanna
Nýlega gekk Háskólinn á Akureyri frá samstarfssamningum við þrjá háskóla í Bandaríkjunum um nemenda- og starfsmannaskipti. Háskólarnir sem um ræðir er ...
Ný dagsetning fyrir árshátíð VMA
Árshátíð VMA sem átti að vera í íþróttahúsi Síðuskóla í kvöld var fyrr í dag frestað vegna veðurs.
Fyrirséð var að nokkrir af þeim landsþekktu ...
2036 börn og ungmenni nýttu frístundastyrk
Árið 2016 nýttu 2306 börn og unglingar á aldrinum 6-17 ára. 3196 börn og unglingar voru skráð til heimilis á Akureyri þetta ár. Það þýðir að 98,7% ...
Hafa áhyggjur af jöfnum tækifærum ungmenna til frítímaþjónustu
Í gærkvöldi bauð ungmennaráð Akureyrar bæjarráði á fund til sín í Rósenborg. Tilefni fundarins var meðal annars að spyrjast fyrir um áhrif nýlegra ...
The Color Run haldið á Akureyri í sumar
„Þetta verður stórkostleg skemmtun,“ segir Magni Ásgeirsson talsmaður The Color Run á Akureyri en hlaupið vinsæla verður haldið í fyrsta sinn norðan h ...
Árshátíð VMA frestað
Árshátíð VMA sem vera átti í íþróttahúsi Síðuskóla í kvöld er frestað vegna veðurs en eins flestum ætti að vera kunnugt um stefnir í snarvitlaust ...
Margrét Hildur sigraði söngkeppni MA
Söngkeppni MA fór fram í Hofi í gær. Alls voru um 20 atriði á dagskrá. Mývetningurinn Margrét Hildur Egilsdóttir hreppti fyrsta sætið í keppninni ...