Category: Fréttir

Fréttir

1 509 510 511 512 513 652 5110 / 6511 POSTS
Erlendum íbúum fjölgar ört

Erlendum íbúum fjölgar ört

Erlendum íbúum á Norðurlandi Eysta fjölgar ört  og miklar breytingar hafa átt sér stað. Þann 1.janúar 2017 voru erlendir íbúar búsettir á Akureyri ...
Ak Extreme haldin í apríl

Ak Extreme haldin í apríl

Dagana 5.-8.apríl verður Ak Extreme haldin í Hlíðarfjalli og miðbæ Akureyrar. Hátíðin var fyrst haldin árið 2002 sem partur af hugmynd að búa til sn ...
Framlög til MAk hækka

Framlög til MAk hækka

Framlög til Menningarfélags Akureyrar hækka umtalsvert milli ára í nýjum samningi milli félagsins og Akureyrarbæjar. Framkvæmdastjóri MAk, Þuríður H ...
Menningarfélag Akureyrar og RÚV ræða samstarf

Menningarfélag Akureyrar og RÚV ræða samstarf

Menningarfélag Akureyrar og RÚV hafa undanfarið rætt mögulega samvinnu á illi sín með það að markmiði að þjónusta almenning betur. RÚV heldur úti ...
Bílvelta á Akureyri í nótt

Bílvelta á Akureyri í nótt

Bíl­velta varð á Strand­götu á Ak­ur­eyri um hálfþrjú­leytið í nótt. Ökumaður­inn var einn í bíln­um og slapp hann við meiðsli, að sögn lög­regl­u ...
Jarðskjálfti við Grímsey fannst í Eyjafirði

Jarðskjálfti við Grímsey fannst í Eyjafirði

Skjálfta­hrina hófst klukk­an 7:49 í morg­un með skjálfta af stærðinni 4,1 um 12,5 kíló­metr­um norðnorðaust­ur af Gríms­ey. Stærsti skjálft­in ...
Ákvörðun tekin af illri nauðsyn

Ákvörðun tekin af illri nauðsyn

Undirbúningur er hafinn vegna lokunar á göngudeild SÁÁ á Akureyri. Lokun göngudeildarinnar er hluti af 100 milljóna niðurskurðsáætlun sem samtökin ...
„Þetta er nagli í kistuna hjá mörgum“

„Þetta er nagli í kistuna hjá mörgum“

Til stendur að loka göngudeild SÁÁ á Akureyri eins og greint var frá í frétt Kaffið.is í gær. Deildin hefur verið starfrækt á Akureyri frá árinu 1 ...
Bæjarráð fagnar uppsetningu ILS búnaðar á Akureyrarflugvelli

Bæjarráð fagnar uppsetningu ILS búnaðar á Akureyrarflugvelli

Akureyrarflugvöllur hefur verið í umræðunni undanfarinn mánuð eftir að breska ferðaskrifstofan Super Break hóf flug til Akureyrar. Ekki hefur gengið s ...
Fyrirlestrar um heilabilun

Fyrirlestrar um heilabilun

Tveir fyrirlestrar um heilabilun verða haldnir í samkomusal öldrunarheimilisins Hlíðar þriðjudaginn 30. janúar kl. 13-13.40. Fyrri fyrirlesturi ...
1 509 510 511 512 513 652 5110 / 6511 POSTS