Category: Fréttir

Fréttir

1 522 523 524 525 526 652 5240 / 6517 POSTS
Framlögin komin til fórnarlamba jarðskjálftans í Mexíkó

Framlögin komin til fórnarlamba jarðskjálftans í Mexíkó

Eins og við greindum frá á Kaffinu í haust settu þær Sandra Stephany Mayor og Bianca Sierra leikmenn Þór/KA af stað söfnun fyrir fórnarlömb jarðskjálf ...
Landsbyggðin komin inn í Strætó Appið

Landsbyggðin komin inn í Strætó Appið

Nú gefst farþegum Strætó kostur á að kaupa ferðir á landsbyggðinni í gegnum Strætóappið. Hægt er að sækja appið fyrir iPhone snjallsíma í App Store og ...
Allt það helsta frá #löggutíst

Allt það helsta frá #löggutíst

  Í gær vann lögreglan á Norðurlandi eystra að verkefninu Löggutíst á Twitter til þess gefa almenningi innsýn í störf lögreglu með því að ...
Húsnæðisverð hækkar mest á Akureyri

Húsnæðisverð hækkar mest á Akureyri

Húsnæðisverð hækkaði alls staðar á landinu í nóvember. Mesta hækkunin á raunverði íbúðarhúsnæðis varð á Akureyri en þar hefur verið stöðug umframeftir ...
Bæjarstjórinn fær 800 þúsund í eingreiðslu

Bæjarstjórinn fær 800 þúsund í eingreiðslu

Eiríkur Björn Björgvinsson, bæjarstjóri Akureyrar, fær um 800 þúsund krónur í eingreiðslu. Ástæðan er afturvirk leiðrétting á launum, samkvæmt upp ...
#metoo – Konur innan verkalýðshreyfingarinnar deila sögum og senda forystunni bréf

#metoo – Konur innan verkalýðshreyfingarinnar deila sögum og senda forystunni bréf

Konur sem starfa eða hafa starfað innan verkalýðshreyfingarinnar sendu heildarsamtökum launafólks svohljóðandi bréf í þessari viku. Í þessu sambandi ...
Framkvæmdastjórn Heilbrigðisstofnunar Norðurlands lýsir yfir vonbrigðum með nýútgefið frumvarp til fjárlaga

Framkvæmdastjórn Heilbrigðisstofnunar Norðurlands lýsir yfir vonbrigðum með nýútgefið frumvarp til fjárlaga

Framkvæmdastjórn Heilbrigðisstofnunar Norðurlands (HSN) lýsir yfir vonbrigðum með nýútgefið fjárlagafrumvarp. Í þeim auknu fjárframlögum sem ætluð e ...
Starfsfólk Átaks styður Rauða Krossinn með jólagjöfum

Starfsfólk Átaks styður Rauða Krossinn með jólagjöfum

Starfsfólk líkamsræktarstöðvarinnar Átaks á Akureyri hefur safnað saman jólagjöfum til þess að gefa Rauða Krossinum. Jólagjafirnar eru ætlaðar þei ...
Starfstöð heimaþjónustunnar flytur úr Íþróttahöllinni

Starfstöð heimaþjónustunnar flytur úr Íþróttahöllinni

Nú er að ljúka flutningum á starfstöð heimaþjónustunnar úr Íþróttahöllinni yfir í húsnæði Þjónustu- og félagsmiðstöðvar aldraðra í Víðilundi 22. Með f ...
Lokanir í Námaskarði í dag – Flutningabifreið með tengivagn valt í gærkvöldi

Lokanir í Námaskarði í dag – Flutningabifreið með tengivagn valt í gærkvöldi

Um kl. 21.00 í gærkvöldi varð slys í austanverðu Námaskarði þegar flutningabifreið valt með tengivagn. Ökumaður var einn í bifreiðinni og slasaðist ...
1 522 523 524 525 526 652 5240 / 6517 POSTS