Category: Fréttir
Fréttir

Framlögin komin til fórnarlamba jarðskjálftans í Mexíkó
Eins og við greindum frá á Kaffinu í haust settu þær Sandra Stephany Mayor og Bianca Sierra leikmenn Þór/KA af stað söfnun fyrir fórnarlömb jarðskjálf ...

Landsbyggðin komin inn í Strætó Appið
Nú gefst farþegum Strætó kostur á að kaupa ferðir á landsbyggðinni í gegnum Strætóappið. Hægt er að sækja appið fyrir iPhone snjallsíma í App Store og ...

Allt það helsta frá #löggutíst
Í gær vann lögreglan á Norðurlandi eystra að verkefninu Löggutíst á Twitter til þess gefa almenningi innsýn í störf lögreglu með því að ...

Húsnæðisverð hækkar mest á Akureyri
Húsnæðisverð hækkaði alls staðar á landinu í nóvember. Mesta hækkunin á raunverði íbúðarhúsnæðis varð á Akureyri en þar hefur verið stöðug umframeftir ...

Bæjarstjórinn fær 800 þúsund í eingreiðslu
Eiríkur Björn Björgvinsson, bæjarstjóri Akureyrar, fær um 800 þúsund krónur í eingreiðslu. Ástæðan er afturvirk leiðrétting á launum, samkvæmt upp ...

#metoo – Konur innan verkalýðshreyfingarinnar deila sögum og senda forystunni bréf
Konur sem starfa eða hafa starfað innan verkalýðshreyfingarinnar sendu heildarsamtökum launafólks svohljóðandi bréf í þessari viku. Í þessu sambandi ...

Framkvæmdastjórn Heilbrigðisstofnunar Norðurlands lýsir yfir vonbrigðum með nýútgefið frumvarp til fjárlaga
Framkvæmdastjórn Heilbrigðisstofnunar Norðurlands (HSN) lýsir yfir vonbrigðum með nýútgefið fjárlagafrumvarp. Í þeim auknu fjárframlögum sem ætluð e ...

Starfsfólk Átaks styður Rauða Krossinn með jólagjöfum
Starfsfólk líkamsræktarstöðvarinnar Átaks á Akureyri hefur safnað saman jólagjöfum til þess að gefa Rauða Krossinum. Jólagjafirnar eru ætlaðar þei ...

Starfstöð heimaþjónustunnar flytur úr Íþróttahöllinni
Nú er að ljúka flutningum á starfstöð heimaþjónustunnar úr Íþróttahöllinni yfir í húsnæði Þjónustu- og félagsmiðstöðvar aldraðra í Víðilundi 22. Með f ...

Lokanir í Námaskarði í dag – Flutningabifreið með tengivagn valt í gærkvöldi
Um kl. 21.00 í gærkvöldi varð slys í austanverðu Námaskarði þegar flutningabifreið valt með tengivagn. Ökumaður var einn í bifreiðinni og slasaðist ...
