Fréttir
Fréttir

Frjálsíþróttafólk á Akureyri ósátt við aðstöðuleysi
Megn óánægja ríkir á meðal frjálsíþróttafólks á Akureyri sem telja sig búa við óþolandi aðstæður til að iðka sína íþróttagrein en frjálsíþróttamað ...

Samherji byggir nýtt fiskvinnsluhús á Dalvík fyrir þrjá og hálfan milljarð
Í dag var undirritaður samningur um lóð fyrir nýtt fiskvinnsluhús Samherja á Dalvík. Áætluð verklok eru í lok árs 2018. Þetta kom fram í fréttum R ...

Háskólasjúkrahús á Akureyri
Stefnt er að því að Sjúkrahúsið á Akureyri verði háskólasjúkrahús. Þetta kemur fram á vef fréttastofu Rúv. Skrifað var undir samning ...

Félag í Menntaskólanum á Akureyri biðst afsökunar á kvenfyrirlitningu
Síðasta kvöldvaka vetrarins í Menntaskólanum á Akureyri var haldin í gærkvöldi. Skólafélög innan skólans voru með skemmtiatriði á kvöldinu.
Ei ...

Eldur í Becromal
Eldur kom upp í kælitanki í álþynnuverksmiðjunni Becromal á Akureyri í morgun. Frá þessu var greint á ruv.is. Um lítilsháttar atvik var að ræða og var ...

Fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins
Fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins er væntanlegt til Akureyrar í lok þessarar viku. Áætlað er að skipið mæti í höfn klukkan 8 næstkomandi laugardag ...

Samkaup Strax Byggðavegi lokað 15. maí
Þann 15. maí næstkomandi stendur til að loka Samkaup Strax á Byggðavegi um óákveðinn tíma. Búðin er á Byggðavegi 98. Í stað Samkaup Strax kemur svoköl ...

Lemon opnar í næstu viku
Veitingastaðurinn Lemon mun opna á Akureyri miðvikudaginn 17. maí klukkan 09:30. Það eru þau Jóhann Stefánsson og Katrín Ósk Ómarsdóttir sem standa ...

Frítt að æfa golf í maí
Golfklúbbur Akureyrar býður öllum börnum og unglingum að æfa golf í maí mánuði frítt.
Ástæðan er átak á vegum Akureyrarbæjar sem kallast Akureyri á ...

Könnun: Kemst Svala áfram í Úkraínu?
Fyrra undanúrslitakvöld Eurovision fer fram í Kænugarði í kvöld en þar mun Svala Björgvinsdóttir stíga á svið og flytja framlag Íslands þetta ári, ...