Category: Fréttir
Fréttir

Úthlutun úr Menningar- og viðurkenningarsjóði KEA
Halldór Jóhannsson framkvæmdastjóri KEA afhenti styrki úr Menningar- og viðurkenningarsjóði KEA föstudaginn 1.desember. Þetta var í 84. skipti sem KEA ...

Nætursalan lokar
Nætursölunni í miðbæ Akureyrar hefur verið lokað vegna rekstrarerfiðleika. En er ekki vitað hvort önnur starfsemi taki við í húsnæðinu en húsið er í ...

Fasteignaverð á Akureyri hækkað um 21%
Fasteignamarkaðurinn á Akureyri hefur rokið upp á síðkastið. Í október hafði fasteignaverð á Akureyri hækkað um 21% milli ára, sem er m ...

Ný tillaga að aðalskipulagi Akureyrar
Nýtt aðalskipulag tekur til tímabilsins 2018-2030 og er endurskoðun á Aðalskipulagi Akureyrar 2005-2018, Aðalskipulagi Grímseyjar 1996-2 ...

Búið að malbika framan við Mótorhjólasafnið
Loksins kom að því að bílastæðið framan við Mótorhjólasafnið var malbikað. Tían Bifhjólaklúbbur, forsvarsmenn safnsins, segja þetta stórbæta alla ...

Jólapartý erlendra kvenna á Akureyri
Jólapartý erlendra kvenna á Akureyri er haldið í dag 3. desember kl 14 00. Skemmtunin fer fram í Rósenborg.
Margt verður um að vera en allir eru ve ...

Hlíðarfjall opnar í dag
Hlíðarfjall opnar í dag og verður opið frá kl. 11 til 17 í dag, en þetta er fyrsti opnunardagur vetrarins. Stefnt var að því að opna fjallið á fimmutd ...

Hvessir norðantil í kvöld
Samkvæmt veðurstofu Íslands mun hvessa seint í dag og í kvöld um landið norðanvert, suðvestan kalda eða strekking með rigningu og súld, hiti 5 til ...

Bjórböðin á lista yfir svölustu áfangastaði heims hjá þekktu ferðatímariti
Bjórböðin á Árskógsandi eru nefnd á lista Insider Travel yfir svölustu áfangastaði í heimi á árinu 2017. Bjórböðin eru einn af átta stöðum sem nefndir ...

Útvarp Akureyri hefur göngu sína í dag
Útvarp Akureyri fer formlega í loftið í dag kl. 10:00 en útvarpsstöðin sendir út á tíðninni 98.7. Sent verður út allan sólarhringinn, alla daga ársins ...
