Category: Fréttir
Fréttir

Smáhýsi fyrir heimilislausa
Bæjaryfirvöld Akureyrar hafa ákveðið að smáhýsi fyrir heimilislausa verði reist á iðnaðarsvæði við Norðurtanga 7 á Akureyri. Skipulagsráð bæjarins ...

Skora á stjórnvöld að stuðla að læknanámi við Háskólann á Akureyri
Í ályktun sem samþykkt var á aðalfundi Eyþings, sambands sveitarfélaga í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum, kemur fram að mikilvægt sé að auka ...

Ástand í orkumálum á Norðurlandi eystra algjörlega óviðunandi
Eyþing, samband sveitarfélaga í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum, telur ástand í orkumálum á Norðurlandi eystra algjörlega óviðunandi. Þetta ...

Ekki áframhaldandi þörf á rekstri almenningssamgangna
Aðalfundur Eyþings, samband sveitarfélaga í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum, var haldinn á Siglufirði 10. og 11. nóvember. Þar var rætt um rekst ...

Mynduðu hjörtu á baráttudegi gegn einelti
Nemendur og starfsfólk í Síðuskóla á Akureyri sýndu stuðning á baráttudegi gegn einelti sem var á miðvikudeginum í síðustu viku. Farið var út á sk ...

Nýtt met í sjúkraflugi á Íslandi
Slökkvilið Akureyrar greindi frá því á Facebook síðu sinni að nýtt met hafi verið sett í sjúkraflugi á Íslandi í síðustu viku. Farið hefur verið í ...

Ný brú við Drottningarbraut vígð á næsta ári
Stefnt er á að ný brú við gangstíginn meðfram Drottningarbraut á Akureyri verði vígð 17. júní á næsta ári. Tilboð í fyrsta verkhluta brúarinnar ha ...

Knattspyrnuskóli Liverpool á Akureyri 2018
Daganna 8 - 10. júní 2018 verður hinn árlegi Knattspyrnuskóli Liverpool fyrir krakka á aldrinum 6-16 ára á Akureyri.
Knattspyrnuskóli Liverpool er ...

Hljómsveitin Volta gefur út sína fyrstu breiðskífu
Hljómsveitin VOLTA frá Akureyri gefur út sína fyrstu breiðskífu sem mun innihalda 12 lög eftir þá Aðalstein Jóhannsson og Heimi Bjarna Ingimarsson.
S ...

Loftur Páll framlengir við Þór
Varnarmaðurinn Loftur Páll Eiríksson skrifaði í dag undir árs framlenginu á samningi sínum við Þór.
Loftur, sem er 25 ára gamall, hefur spilað ...
