Category: Fréttir
Fréttir

Tökur hefjast á Ófærð 2 á Siglufirði
Aðdáendur sjónvarpsþáttanna Ófærð geta byrjað að hlakka til næstu seríu þáttanna þar sem upptökur eru í þann mund að hefjast á Siglufirði. Þann 14 ...

Lögreglan á Norðurlandi eystra tekur í notkun nýjar hraðamyndavélar
Lögreglan á Norðurlandi eystra tekur í notkun nýjar hraðamyndavélar, en í Facebook færslu lögreglunnar segir:
"Við höfum nú eignast nýtt verkfæri í ...

Björgvin EA landaði rúmlega þúsund tonnum
Það var brjálað að gera hjá norðlenskum togurum á Eyjafjarðarsvæðinu í september og sannkölluð mokveiði. Alls lönduðu togararnir fjórir 3356 tonnu ...

#égerekkitabú er tveggja ára í dag
Samfélagsmiðlabyltingin #égerekkitabú fagnar í dag tveggja ára afmæli. Byltingin var ætluð til þess að opna umræðuna um andlega líðan og veikindi ...

Bæjarstjórn vill að Reykjavíkurflugvöllur verði áfram miðstöð innanlands- og sjúkraflugs
Bæjarstjórn Akureyrar samþykkti bókun á síðasta fundi bæjarstjórnar um framtíð innanlandsflugs og sjúkraflugs fyrir allt landið. Þar segir að bæja ...

Eigandi Sjanghæ í skýjunum með Akureyringa
Veitingahúsið Sjanghæ opnaði aftur þann 27. september síðastliðinn eftir að því var lokað vegna fréttaflutnings Rúv um grunað vinnumansal á staðnum, s ...

Bæjarstjórn krefst þess að fá sömu verð og í Reykjavík
Flugvélaeldsneyti vegna millilandaflugs er mun dýrara á Akureyri og Egilsstöðum en í Keflavík og Reykjavík vegna þess að niðurgreiðsla á flutnings ...

Fólki fækkar í Grímsey
Fyrir tæpum tveimur árum var gripið til aðgerða til þess að styðja við byggð í Grímsey en það er ljóst að þær aðgerðir hafa ekki enn borið árangur ...

Snjóar til fjalla
Fyrsta hret haustsins er væntanlegt á Norðurlandi. Theadór Freyr Hervarsson, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands, segir „Því er spáð að það muni snj ...

Merki Miðflokksins er hestur
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, stofnandi Miðflokksins, frumsýndi nýtt merki flokksins á Facebook í kvöld.
Sigmund Davíð segir á Facebook-síðu si ...
