Category: Fréttir
Fréttir

Rennibrautirnar lokaðar tímabundið – ,,Það var alltaf vitað að við þyrftum að loka þeim einhvern tímann“
Nýju rennibrautirnar í Sundlaug Akureyrar hafa verið mjög vel sóttar í sumar en eins og Kaffið greindi frá fjölgaði gestum um 26.000 í júlí og ágú ...

Leiga hækkar á Akureyri um áramótin
Bæjarstjórn Akureyrar hefur samþykkt að hækka leigu félagslegra íbúða í eigu sveitarfélagsins og kemur hækkunin til með að taka gildi um ármótin. Form ...

Sendiherra ESB heimsótti Akureyri
Sendiherra Evrópusambandsins á Íslandi, Michael Mann, heimsótti Akureyri í vikunni og hitti Eirík Björn Björgvinsson bæjarstjóra á fundi í Ráðhúsinu ...

Busun MA ekki lengur í höndum nemenda
Kaffið greindi frá því í gær að nemendur í Menntaskólanum á Akureyri óttuðust að busun nýnema í skólanum væri að detta niður. Þannig höfðu nemendu ...

Rekstur Akureyrarbæjar í jafnvægi
Árshlutareikningur fyrir A- og B-hluta Akureyrarbæjar fyrir tímabilið 1. janúar til 30. júní 2017 var lagður fram í bæjarráði í gær. Árshlutauppgj ...

Eining-Iðja sendir út yfirlýsingu vegna Sjanghæ – RÚV ber alla ábyrgðina
Mikið hefur verið fjallað um veitingastaðinn Sjanghæ síðustu vikur en eins og flestir vita greindi RÚV frá því að grunur léki á því að staðurinn v ...

Formaður KFA reynir að safna undirskriftum á sjomlatips: ,,Kelling á Akureyri reynir að banna lyftingar“
Kaffið hefur verið að fjalla mikið um mál KFA og Akureyrarbæjar síðustu daga en félagið er mjög ósátt við bæinn vegna þess hversu lítið fjárframla ...

Busunin búið spil í MA? – ,,Það átti að leggja hana alveg niður í ár“
Menntaskólinn á Akureyri er einn af tveimur framhaldsskólum Akureyrar og er þekktur meðal nemenda og útskrifaðra stúdenta á öllum aldri sem skóli ...

Skemmtikvöld í stað konu- og karlakvölda
Í kvöld, fimmtudaginn 14. september, kl. 20-23, stendur nemendafélagið Þórduna fyrir skemmtikvöldi í Gryfjunni í Verkmenntaskólanum á Akureyri. Sk ...

Evrópsk samgönguvika á Akureyri
Evrópsk samgönguvika hefst á Akureyri á laugardaginn. Samgönguvikan er átaksverkefni sem á að stuðla að bættum samgöngum í borgum og bæjum í Evrópu. M ...
